Sjómaðurinn sem leitað er var skipverji á Sighvati GK-57 í eigu Vísis hf. Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2022 08:47 Mannsins var leitað í tólf tíma í gær og leit heldur áfram í dag. Getty Sjómaðurinn sem leitað hefur verið að frá því á laugardag féll frá borði Sighvats GK-57, línuskips í eigu Vísis hf. Frá þessu er greint í tilkynningu frá útgerðarfélaginu sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Í frétt mbl.is segir að lögregla og rannsóknarnefnd sjóslysa hafið þegar hafið rannsókn á slysinu en ekki sé vitað hvað varð til þess að skipverjinn féll fyrir borð. „Skip og þyrlur Landhelgisgæslunnar, skip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, auk skipa á vegum margra útgerða hafa tekið þátt í leitinni að hinum týnda sjómanni og er öllum viðkomandi aðilum færðar dýpstu þakkir. Vísir hf. óskar eindregið eftir því að friðhelgi fjölskyldu sjómannsins, áhafnar og aðstandenda verði virt á þessum erfiðu tímum,“ segir í tilkynningunni frá Vísi hf. Fréttastofa greindi frá því í gær að leit að sjómanninum hefði verið hætt á tíunda tímanum í gærkvöldi. Varðskipið Þór yrði á svæðinu í nótt og áhöfn hefja leit á ný í birtingu. Leitað var að manninum í allan gærdag, bæði af skipum og úr þyrlum Landhelgisgæslunnar. Leitin fór fram á stóru svæði um 25 sjómílur norðvestur af Garðskaga, að því er kom fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Leit að skipverja á Sighvati GK-57 Sjávarútvegur Samgönguslys Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira
Í frétt mbl.is segir að lögregla og rannsóknarnefnd sjóslysa hafið þegar hafið rannsókn á slysinu en ekki sé vitað hvað varð til þess að skipverjinn féll fyrir borð. „Skip og þyrlur Landhelgisgæslunnar, skip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, auk skipa á vegum margra útgerða hafa tekið þátt í leitinni að hinum týnda sjómanni og er öllum viðkomandi aðilum færðar dýpstu þakkir. Vísir hf. óskar eindregið eftir því að friðhelgi fjölskyldu sjómannsins, áhafnar og aðstandenda verði virt á þessum erfiðu tímum,“ segir í tilkynningunni frá Vísi hf. Fréttastofa greindi frá því í gær að leit að sjómanninum hefði verið hætt á tíunda tímanum í gærkvöldi. Varðskipið Þór yrði á svæðinu í nótt og áhöfn hefja leit á ný í birtingu. Leitað var að manninum í allan gærdag, bæði af skipum og úr þyrlum Landhelgisgæslunnar. Leitin fór fram á stóru svæði um 25 sjómílur norðvestur af Garðskaga, að því er kom fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.
Leit að skipverja á Sighvati GK-57 Sjávarútvegur Samgönguslys Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira