Leikkonan Kirstie Alley er látin Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. desember 2022 06:18 Kirstey Alley þótti afar snjöll og fyndin leikkona. Leikkonan Kirstie Alley er látin eftir baráttu við krabbamein. Hún var 71 árs. Alley var einna þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Cheers, Look Who's Talking myndunum og fyrir að tilheyra Vísindakirkjunni. Það voru börn Alley, William „True“ Stevenson og Lillie Price Stevenson, sem tilkynntu um andlát móður sinnar á samfélagsmiðlum. Þá hefur umboðsmaður hennar einnig staðfest fregnirnar. Í tilkynningu systkinanna kemur fram að krabbameinið hafi aðeins uppgötvast nýlega. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig um andlát Alley eru fyrrverandi eiginmaður hennar og barnsfaðir, leikarinn Parker Stevenson, Ted Danson, sem lék með henni í Cheers, og John Travolta, sem lék á móti Alley í Look Who's Talking. Danson sagði Alley hafa haft hjarta úr gulli en Kelsey Grammer, sem lék geðlækninn Frasier Crane í Cheers, sagði eftirfarandi: „Mér hefur alltaf fundist sorg vegna opinberrar persónu vera einkamál en ég hef þetta að segja; ég elskaði hana.“ Alley vann til Golden Globe- og Emmy-verðlauna fyrir frammistöðu sína í Cheers. View this post on Instagram A post shared by John Travolta (@johntravolta) Upp úr aldamótum fjallaði bandaríska slúðurpressan mikið um þyngdaraukningu Alley, sem hún svaraði með því að skapa og leika í þáttunum Fat Actress, sem fjölluðu um þessa pressuútgáfu af Alley; feita leikkonu að reyna að meika það í Hollywood og finn ástina á sama tíma. Síðar birtist Alley í nokkrum raunveruleikaþáttum, meðal annars Dancing with the Stars, The Masked Singer og Celebrity Big Brother í Bretlandi. Alley var ötull stuðningsmaður Donald Trump en sagði stuðning sinn við forsetann fyrrverandi hafa eyðilagt fyrir sér í Hollywood. Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Það voru börn Alley, William „True“ Stevenson og Lillie Price Stevenson, sem tilkynntu um andlát móður sinnar á samfélagsmiðlum. Þá hefur umboðsmaður hennar einnig staðfest fregnirnar. Í tilkynningu systkinanna kemur fram að krabbameinið hafi aðeins uppgötvast nýlega. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig um andlát Alley eru fyrrverandi eiginmaður hennar og barnsfaðir, leikarinn Parker Stevenson, Ted Danson, sem lék með henni í Cheers, og John Travolta, sem lék á móti Alley í Look Who's Talking. Danson sagði Alley hafa haft hjarta úr gulli en Kelsey Grammer, sem lék geðlækninn Frasier Crane í Cheers, sagði eftirfarandi: „Mér hefur alltaf fundist sorg vegna opinberrar persónu vera einkamál en ég hef þetta að segja; ég elskaði hana.“ Alley vann til Golden Globe- og Emmy-verðlauna fyrir frammistöðu sína í Cheers. View this post on Instagram A post shared by John Travolta (@johntravolta) Upp úr aldamótum fjallaði bandaríska slúðurpressan mikið um þyngdaraukningu Alley, sem hún svaraði með því að skapa og leika í þáttunum Fat Actress, sem fjölluðu um þessa pressuútgáfu af Alley; feita leikkonu að reyna að meika það í Hollywood og finn ástina á sama tíma. Síðar birtist Alley í nokkrum raunveruleikaþáttum, meðal annars Dancing with the Stars, The Masked Singer og Celebrity Big Brother í Bretlandi. Alley var ötull stuðningsmaður Donald Trump en sagði stuðning sinn við forsetann fyrrverandi hafa eyðilagt fyrir sér í Hollywood.
Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira