Segjast hvorki hafa hvatt né stutt Úkraínu til árása í Rússlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2022 09:25 Blinken neitaði aðkomu Bandaríkjanna að árásunum í Rússlandi. Vísir/Vilhelm „Við höfum hvorki hvatt Úkraínumenn né stutt þá til að gera árásir í Rússlandi,“ sagði Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í samtali við blaðamenn í gær. Stjórnvöld í Kænugarði hafa ekki lýst árásunum á hendur sér. Fregnir hafa borist síðustu daga af drónaárásum á hernaðarlega mikilvæg skotmörk í Rússlandi, fjarri landamærum Úkraínu. Kenningar eru á lofti að um sé að ræða langdræga dróna þróaða af Úkraínumönnum en stjórnvöld í Úkrainu hafa hvorki sagst bera ábyrgð á árásunum né neitað að hafa staðið að þeim. Bandaríkjamenn hafa ekki viljað sjá Úkrainumönnum fyrir langdrægum vopnum, af ótta við að árásir Úkraínumanna á skotmörk í Rússlandi myndu draga Atlantshafsbandalagið inn í átökin. Mariusz Blaszczak, varnarmálaráðherra Póllands, sagði á Twitter í gær að unnið væri að uppsetningu Patriot-loftvarnakerfis í eigu Þjóðverja í Póllandi, eftir að stjórnvöld í Berlín höfnuðu hugmyndum um að koma kerfinu upp í Úkraínu. Blaszczak sagðist harma ákvörðun Þjóðverja, þar sem staðsetning kerfisins í Úkraínu hefði varið bæði Úkraínu og Pólland en sagði unnið að því að tengja kerfið við hernaðarkerfi Póllands. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Hernaður Pólland Úkraína Rússland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Fregnir hafa borist síðustu daga af drónaárásum á hernaðarlega mikilvæg skotmörk í Rússlandi, fjarri landamærum Úkraínu. Kenningar eru á lofti að um sé að ræða langdræga dróna þróaða af Úkraínumönnum en stjórnvöld í Úkrainu hafa hvorki sagst bera ábyrgð á árásunum né neitað að hafa staðið að þeim. Bandaríkjamenn hafa ekki viljað sjá Úkrainumönnum fyrir langdrægum vopnum, af ótta við að árásir Úkraínumanna á skotmörk í Rússlandi myndu draga Atlantshafsbandalagið inn í átökin. Mariusz Blaszczak, varnarmálaráðherra Póllands, sagði á Twitter í gær að unnið væri að uppsetningu Patriot-loftvarnakerfis í eigu Þjóðverja í Póllandi, eftir að stjórnvöld í Berlín höfnuðu hugmyndum um að koma kerfinu upp í Úkraínu. Blaszczak sagðist harma ákvörðun Þjóðverja, þar sem staðsetning kerfisins í Úkraínu hefði varið bæði Úkraínu og Pólland en sagði unnið að því að tengja kerfið við hernaðarkerfi Póllands.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Hernaður Pólland Úkraína Rússland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira