Stjörnurnar skinu skært á bláum dregli Avatar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. desember 2022 14:31 Margir hafa beðið spenntir eftir nýju Avatar kvikmyndinni Getty fyrir Disney Heimsfrumsýning Avatar The Way of Water fór fram í gærkvöldi í London í kvikmyndahúsinu á Leicester Square. Það var stjörnuprýddur gestalisti á forsýningunni og létu leikarar og leikstjórar myndarinnar sömuleiðis sjá sig. Á sýningunni voru þau Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Kate Winslet, Joel David Moore, Jamie Flatters, Trinity Jo-Li Bliss, Jack Champion, Brendan Cowell, Bailey Bass, leikstjórinn James Cameron and framleiðandinn Jon Landau. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á landi þann 16. desember. Leikarahópurinn á bláa dreglinumGetty fyrir Disney Avatar: The Way of Water gerist um áratug síðar en fyrri myndin og segir frá raunum Sully fjöslskyldunnar er ný ógn stafar af gömlum vágestum. Fjölskyldan unga þarf gefa allt sem hún til þess að tryggja öryggi sitt og annar sem búa á plánetunni Pandora. James Cameron er leikstjóri og framleiðandi myndarinnar ásamt meðframleiðandanum Jon Landau. Með aðalhlutverk fara þau Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang and Kate Winslet. Handritshöfundar eru James Cameron og Rick Jaffa og Amanda Silver. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá frumsýningu Avatar The Way of Water. Sigourney WeaverGetty fyrir Disney Zoe SaldanaGetty fyrir Disney Stephen Lang hittir aðdáendurGetty fyrir Disney Gestir á frumsýningu Avatar: The Way of WaterGetty fyrir Disney Hjónin Sam og Lara WorthingtonGetty fyrir Disney Leikstjórinn ames Cameron ásamt eiginkonu sinni Suzy Amis CameronGetty fyrir Disney Kate WinsletGetty fyrir Disney Simon Franglen og framleiðandinn Jon Landau.Getty fyrir Disney Avatar hópurinnGetty fyrir Disney John BoyegaGetty fyrir Disney Jourdan DunnGetty fyrir Disney Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Á sýningunni voru þau Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Kate Winslet, Joel David Moore, Jamie Flatters, Trinity Jo-Li Bliss, Jack Champion, Brendan Cowell, Bailey Bass, leikstjórinn James Cameron and framleiðandinn Jon Landau. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á landi þann 16. desember. Leikarahópurinn á bláa dreglinumGetty fyrir Disney Avatar: The Way of Water gerist um áratug síðar en fyrri myndin og segir frá raunum Sully fjöslskyldunnar er ný ógn stafar af gömlum vágestum. Fjölskyldan unga þarf gefa allt sem hún til þess að tryggja öryggi sitt og annar sem búa á plánetunni Pandora. James Cameron er leikstjóri og framleiðandi myndarinnar ásamt meðframleiðandanum Jon Landau. Með aðalhlutverk fara þau Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang and Kate Winslet. Handritshöfundar eru James Cameron og Rick Jaffa og Amanda Silver. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá frumsýningu Avatar The Way of Water. Sigourney WeaverGetty fyrir Disney Zoe SaldanaGetty fyrir Disney Stephen Lang hittir aðdáendurGetty fyrir Disney Gestir á frumsýningu Avatar: The Way of WaterGetty fyrir Disney Hjónin Sam og Lara WorthingtonGetty fyrir Disney Leikstjórinn ames Cameron ásamt eiginkonu sinni Suzy Amis CameronGetty fyrir Disney Kate WinsletGetty fyrir Disney Simon Franglen og framleiðandinn Jon Landau.Getty fyrir Disney Avatar hópurinnGetty fyrir Disney John BoyegaGetty fyrir Disney Jourdan DunnGetty fyrir Disney
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein