Bandaríkjamenn fordæma „óábyrgt“ hjal um kjarnorkuvopn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2022 07:08 Rússlandsforseti sagði í gær að Rússar myndu ekki „fara um heiminn og munda kjarnorkuvopn eins og rakhníf“. AP/Sergei Karpukhin Bandaríkjamenn hafa fordæmt Rússa fyrir óábyrgt tal um mögulega notkun kjarnorkuvopna eftir að Vladimir Pútín Rússlandsforseti gaf það í skyn í gær að áhættan á notkun vopnanna væri að aukast en að Rússar yrðu ekki fyrstir til að grípa til þeirra. Ned Price, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, var spurður um málið á blaðamannafundi og vildi ekki tjá sig beint um ummæli Pútín en sagði Bandaríkjastjórn þykja allt kæruleysislegt hjal um kjarnorkuvopn óábyrgt. Price sagði að ríki heims, þeirra á meðal Kína, Indland, Bandaríkin og jafnvel Rússland, hefðu verið alveg skýr um það frá lokum kalda stríðsins að kjarnorkustyrjöld mætti aldrei brjótast út þar sem þar yrðu engir sigurvegarar. Pútín sagði í gær að hættan á kjarnorkustríði hefði magnast en að Rússar hefðu ekki misst vitið og myndu ekki verða fyrstir til að grípa til kjarnorkuvopna. Kaldhæðnislega, í ljósi hótana síðustu misserin, sagði hann Rússa ekki myndu nota kjarnorkuvopnabirgðir sínar til að hóta einum eða neinum. Þá sagði Rússlandsforseti stríðsreksturinn í Úkraínu mögulega munu verða „langt ferli“. Bandaríkjamenn og fleiri hafa haft uppi áhyggjur af því að Rússar muni mögulega grípa til kjarnorkuvopna ef þeir sjá það í hendi sér að tapa á vígvellinum. Hins vegar hafa menn einnig bent á að það skilaði þeim í raun engu, nema fordæmingu og útskúfun. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Sjá meira
Ned Price, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, var spurður um málið á blaðamannafundi og vildi ekki tjá sig beint um ummæli Pútín en sagði Bandaríkjastjórn þykja allt kæruleysislegt hjal um kjarnorkuvopn óábyrgt. Price sagði að ríki heims, þeirra á meðal Kína, Indland, Bandaríkin og jafnvel Rússland, hefðu verið alveg skýr um það frá lokum kalda stríðsins að kjarnorkustyrjöld mætti aldrei brjótast út þar sem þar yrðu engir sigurvegarar. Pútín sagði í gær að hættan á kjarnorkustríði hefði magnast en að Rússar hefðu ekki misst vitið og myndu ekki verða fyrstir til að grípa til kjarnorkuvopna. Kaldhæðnislega, í ljósi hótana síðustu misserin, sagði hann Rússa ekki myndu nota kjarnorkuvopnabirgðir sínar til að hóta einum eða neinum. Þá sagði Rússlandsforseti stríðsreksturinn í Úkraínu mögulega munu verða „langt ferli“. Bandaríkjamenn og fleiri hafa haft uppi áhyggjur af því að Rússar muni mögulega grípa til kjarnorkuvopna ef þeir sjá það í hendi sér að tapa á vígvellinum. Hins vegar hafa menn einnig bent á að það skilaði þeim í raun engu, nema fordæmingu og útskúfun.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Sjá meira