Ellefu ára rithöfundur með sína fyrstu skáldsögu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. desember 2022 09:04 Halla María Lárusdóttir, 11 ára rithöfundur með bókina sína, „Menið hennar ömmu“. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Halla María Lárusdóttir sé ekki nema 11 ára gömul þá er hún búin að gefa út sína fyrstu skáldsögu, auk þess að myndskreyta bókina. Sögupersóna bókarinnar, Kolbrún lendir í allskyns ævintýrum í sögunni þar sem hálsmen spilar stórt hlutverk. Halla María, sem er búsett í Reykjavík kemur stundum austur fyrir fjall og þá finnst henni skemmtilegast að fara í nýja miðbæinn á Selfossi. Bókin hennar heitir "Menið hennar ömmu“ og hefur fengið mjög góðar viðtökur en hún fæst í verslunum Nettó . „Bókin fjallar um hana Kolbrúnu, sem fær töframen frá ömmu sinni og það getur hjálpað henni á alla vegu, nema það getur ekki breytt hegðun fólks og svo lendir hún í allskyns ævintýrum. Bókin er spennandi og er ætluð aldrinum sjö til tólf ára,“ segir Halla María og bætir við. „Ég hef alltaf haft gaman af því að skrifa bækur alveg frá því að ég man eftir mér.Ég skrifa bara sjálf heima og ég teikna myndir en pabbi minn hjálpar mér að setja myndirnar inn og að gera forsíðu og baksíðu.“ Foreldrar Höllu Maríu eru að rifna úr stolti af stelpunni sinni. „Við ákváðum að láta prenta sex eintök af sögunni og ákváðum bara að gefa fjölskyldunni en ég á systur, sem er mjög orkumikil manneskja, sem heitir Oddný og er bóndi í Berufirði og framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðenda. Hún las bókina og hugsaði, „Þessi bók verður að koma út“,“ segir Lára Björg Björnsdóttir mamma Höllu Maríu. Bókin hennar Höllu Maríu fæst í Nettó, bæði netversluninni og í verslun Nettó í Mjódd, Granda, Selfossi, Krossmóa, Grindavík, Borgarnesi, Glerártorgi, Egilsstöðum og á Höfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Bókaútgáfa Krakkar Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Halla María, sem er búsett í Reykjavík kemur stundum austur fyrir fjall og þá finnst henni skemmtilegast að fara í nýja miðbæinn á Selfossi. Bókin hennar heitir "Menið hennar ömmu“ og hefur fengið mjög góðar viðtökur en hún fæst í verslunum Nettó . „Bókin fjallar um hana Kolbrúnu, sem fær töframen frá ömmu sinni og það getur hjálpað henni á alla vegu, nema það getur ekki breytt hegðun fólks og svo lendir hún í allskyns ævintýrum. Bókin er spennandi og er ætluð aldrinum sjö til tólf ára,“ segir Halla María og bætir við. „Ég hef alltaf haft gaman af því að skrifa bækur alveg frá því að ég man eftir mér.Ég skrifa bara sjálf heima og ég teikna myndir en pabbi minn hjálpar mér að setja myndirnar inn og að gera forsíðu og baksíðu.“ Foreldrar Höllu Maríu eru að rifna úr stolti af stelpunni sinni. „Við ákváðum að láta prenta sex eintök af sögunni og ákváðum bara að gefa fjölskyldunni en ég á systur, sem er mjög orkumikil manneskja, sem heitir Oddný og er bóndi í Berufirði og framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðenda. Hún las bókina og hugsaði, „Þessi bók verður að koma út“,“ segir Lára Björg Björnsdóttir mamma Höllu Maríu. Bókin hennar Höllu Maríu fæst í Nettó, bæði netversluninni og í verslun Nettó í Mjódd, Granda, Selfossi, Krossmóa, Grindavík, Borgarnesi, Glerártorgi, Egilsstöðum og á Höfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Bókaútgáfa Krakkar Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent