Lending Orion tókst vel og gagnavinnsla næst á dagskrá Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. desember 2022 23:02 Bandarískir sjóliðar sækja Orion-geimferjuna eftir að hún lenti í Kyrrahafinu undan strandar Mexíkós. AP/Mario Tarna Verkefni geimfarsins Orion lauk fyrr í kvöld þegar það lenti í Kyrrahafi eftir tæpan mánuð á flugi umhverfis tunglið. Ferð geimfarsins er hluti af Artemis-áætluninni og var Orion skotið upp þann 16. nóvember síðastliðinn og kom á áfangastað þann 21. Á meðan á ferðalagi Orion stóð um geiminn flaug farið um tvær milljónir kílómetra. Hylki farsins er sagt hafa farið lengra en nokkuð annað geimfar sem hannað er fyrir mannaðar geimferðir. Geimskotið sjálft snerist að undirbúningi þess að koma mönnum aftur á tunglið til þess að megi koma þar upp bækistöð og með henni komast lengra út í sólkerfið. Til tunglsins bar Orion með sér smágervihnetti sem átti að nota til þess að rannsaka yfirborð tunglsins fyrir næstu mönnuðu ferðir út í geim. Mynd sem sýnir ferðalag Artemis-1 og smágervihnatta sem einnig er verið að flytja til tunglsins.NASA CNN greinir frá því að lending geimfarsins á jörðu niðri hafi gengið vel en það sé oft einn erfiðasti áfangi ferðalagsins fyrir stjórnendur geimskota. Í kjölfar lendingarinnar er geimfarið látið fljóta í Kyrrahafi á meðan gögnum frá farinu er safnað. Gögnin um áhrif ferðarinnar á skipið og þær kannanir sem gerðar voru á tunglinu munu svo nýtast NASA þegar næsta mannaða geimfarið fer til tunglsins. Þriðja Artemis-áætlunin er sögð eiga að framkvæma geimskot árið 2025. Geimfarinu sem verði skotið til tunglsins í það skiptið verði mannað og yrði það í fyrsta sinn í fimmtíu ár sem menn stíga skref á tunglinu. Skuggaskilin eru greinileg á þessar mynd Orion þegar geimfarið nálgaðist jörðina.NASA/AP Bandaríkin Artemis-áætlunin Tunglið Vísindi Geimurinn Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Ferð geimfarsins er hluti af Artemis-áætluninni og var Orion skotið upp þann 16. nóvember síðastliðinn og kom á áfangastað þann 21. Á meðan á ferðalagi Orion stóð um geiminn flaug farið um tvær milljónir kílómetra. Hylki farsins er sagt hafa farið lengra en nokkuð annað geimfar sem hannað er fyrir mannaðar geimferðir. Geimskotið sjálft snerist að undirbúningi þess að koma mönnum aftur á tunglið til þess að megi koma þar upp bækistöð og með henni komast lengra út í sólkerfið. Til tunglsins bar Orion með sér smágervihnetti sem átti að nota til þess að rannsaka yfirborð tunglsins fyrir næstu mönnuðu ferðir út í geim. Mynd sem sýnir ferðalag Artemis-1 og smágervihnatta sem einnig er verið að flytja til tunglsins.NASA CNN greinir frá því að lending geimfarsins á jörðu niðri hafi gengið vel en það sé oft einn erfiðasti áfangi ferðalagsins fyrir stjórnendur geimskota. Í kjölfar lendingarinnar er geimfarið látið fljóta í Kyrrahafi á meðan gögnum frá farinu er safnað. Gögnin um áhrif ferðarinnar á skipið og þær kannanir sem gerðar voru á tunglinu munu svo nýtast NASA þegar næsta mannaða geimfarið fer til tunglsins. Þriðja Artemis-áætlunin er sögð eiga að framkvæma geimskot árið 2025. Geimfarinu sem verði skotið til tunglsins í það skiptið verði mannað og yrði það í fyrsta sinn í fimmtíu ár sem menn stíga skref á tunglinu. Skuggaskilin eru greinileg á þessar mynd Orion þegar geimfarið nálgaðist jörðina.NASA/AP
Bandaríkin Artemis-áætlunin Tunglið Vísindi Geimurinn Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira