Sagði það sem öll argentínska þjóðin vildi segja við Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 10:30 Lionel Messi varð svolítið meyr að hlusta á argentínsku fjölmiðlakonuna. Twitter Argentínsk fjölmiðlakona spurði ekki aðeins Lionel Messi spurninga eftir sigur í undanúrslitaleiknum á móti Króatíu. Messi var valinn maður leiksins í 3-0 sigri en hann skoraði fyrsta markið og lagði upp það síðasta með stórkostlegum hætti. Reporter tells Lionel Messi what he means to her and the world, it's beautiful, he became emotional. pic.twitter.com/jBzRSQTrYn— SPORTbible (@sportbible) December 14, 2022 Messi er fyrir löngu kominn í guðatölu hjá Argentínumönnum en með sama áframhaldi á þessu heimsmeistaramóti þá er hann að fá sæti við hlið Diego Maradona í hjarta Argentínumanna. Auk þess að spyrja Messi út í leikinn og framhaldið þá vildi fjölmiðlakonan Sofia Martinez hjá Television Publica einnig koma skilaboðum til Messi frá argentínsku þjóðinni. Það er ekki hægt að sjá annað en að Messi verði svolítið meyr eftir að hafa hlustað á það sem hún sagði við hann. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Messi með enskum texta. This is beautiful to watch. Messi looks so humble and awkward as she is showering him with praise. #ARG | #FIFAWorldCup pic.twitter.com/FJX77u17T2— Football Tweet (@Football__Tweet) December 14, 2022 „Það síðasta sem ég vil segja við þig er ekki spurning. Ég vildi fá að segja annað við þig,“ sagði Sofia Martinez. „Úrslitaleikurinn á HM er næstur og auðvitað vilja allir Argentínumenn að við vinnum bikarinn. Ég vil samt segja þér að sama hver úrslitin verða það er eitt sem þeir geta aldrei tekið frá þér. Það er sú staðreynd að þú náðir að sameina og snerta hjörtu allra Argentínumanna. Það er ekki einn krakki sem á ekki treyjuna þína hvort sem hún er alvöru eða ekki,“ sagði Martinez. „Þú hafðir góð áhrif á líf allra Argentínumanna og fyrir mér er það stærra en að vinna bikarinn. Enginn getur tekið það frá þér og ég vildi bara þakka þér fyrir fyrir alla þá hamingju sem þú hefur fært svo mörgu fólki. Ég vona að þú takir þessi orð til þín því ég trúi því virkilega að þetta er mikilvægara en að vinna heimsmeistarabikarinn og þú hefur þegar náð því,“ sagði Martinez eins og sjá má hér fyrir ofan. De paul -" we play for the shirt but we also play for #Messi "#ArgentinaVsCroatia pic.twitter.com/gKMmbDzRtH— Gauri Agarwal (@drgauriagarwal) December 14, 2022 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14. desember 2022 07:30 Messi orðinn markahæsti Argentínumaður HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13. desember 2022 23:00 Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13. desember 2022 20:55 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Sjá meira
Messi var valinn maður leiksins í 3-0 sigri en hann skoraði fyrsta markið og lagði upp það síðasta með stórkostlegum hætti. Reporter tells Lionel Messi what he means to her and the world, it's beautiful, he became emotional. pic.twitter.com/jBzRSQTrYn— SPORTbible (@sportbible) December 14, 2022 Messi er fyrir löngu kominn í guðatölu hjá Argentínumönnum en með sama áframhaldi á þessu heimsmeistaramóti þá er hann að fá sæti við hlið Diego Maradona í hjarta Argentínumanna. Auk þess að spyrja Messi út í leikinn og framhaldið þá vildi fjölmiðlakonan Sofia Martinez hjá Television Publica einnig koma skilaboðum til Messi frá argentínsku þjóðinni. Það er ekki hægt að sjá annað en að Messi verði svolítið meyr eftir að hafa hlustað á það sem hún sagði við hann. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Messi með enskum texta. This is beautiful to watch. Messi looks so humble and awkward as she is showering him with praise. #ARG | #FIFAWorldCup pic.twitter.com/FJX77u17T2— Football Tweet (@Football__Tweet) December 14, 2022 „Það síðasta sem ég vil segja við þig er ekki spurning. Ég vildi fá að segja annað við þig,“ sagði Sofia Martinez. „Úrslitaleikurinn á HM er næstur og auðvitað vilja allir Argentínumenn að við vinnum bikarinn. Ég vil samt segja þér að sama hver úrslitin verða það er eitt sem þeir geta aldrei tekið frá þér. Það er sú staðreynd að þú náðir að sameina og snerta hjörtu allra Argentínumanna. Það er ekki einn krakki sem á ekki treyjuna þína hvort sem hún er alvöru eða ekki,“ sagði Martinez. „Þú hafðir góð áhrif á líf allra Argentínumanna og fyrir mér er það stærra en að vinna bikarinn. Enginn getur tekið það frá þér og ég vildi bara þakka þér fyrir fyrir alla þá hamingju sem þú hefur fært svo mörgu fólki. Ég vona að þú takir þessi orð til þín því ég trúi því virkilega að þetta er mikilvægara en að vinna heimsmeistarabikarinn og þú hefur þegar náð því,“ sagði Martinez eins og sjá má hér fyrir ofan. De paul -" we play for the shirt but we also play for #Messi "#ArgentinaVsCroatia pic.twitter.com/gKMmbDzRtH— Gauri Agarwal (@drgauriagarwal) December 14, 2022
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14. desember 2022 07:30 Messi orðinn markahæsti Argentínumaður HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13. desember 2022 23:00 Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13. desember 2022 20:55 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Sjá meira
Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14. desember 2022 07:30
Messi orðinn markahæsti Argentínumaður HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13. desember 2022 23:00
Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13. desember 2022 20:55