Sagði það sem öll argentínska þjóðin vildi segja við Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 10:30 Lionel Messi varð svolítið meyr að hlusta á argentínsku fjölmiðlakonuna. Twitter Argentínsk fjölmiðlakona spurði ekki aðeins Lionel Messi spurninga eftir sigur í undanúrslitaleiknum á móti Króatíu. Messi var valinn maður leiksins í 3-0 sigri en hann skoraði fyrsta markið og lagði upp það síðasta með stórkostlegum hætti. Reporter tells Lionel Messi what he means to her and the world, it's beautiful, he became emotional. pic.twitter.com/jBzRSQTrYn— SPORTbible (@sportbible) December 14, 2022 Messi er fyrir löngu kominn í guðatölu hjá Argentínumönnum en með sama áframhaldi á þessu heimsmeistaramóti þá er hann að fá sæti við hlið Diego Maradona í hjarta Argentínumanna. Auk þess að spyrja Messi út í leikinn og framhaldið þá vildi fjölmiðlakonan Sofia Martinez hjá Television Publica einnig koma skilaboðum til Messi frá argentínsku þjóðinni. Það er ekki hægt að sjá annað en að Messi verði svolítið meyr eftir að hafa hlustað á það sem hún sagði við hann. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Messi með enskum texta. This is beautiful to watch. Messi looks so humble and awkward as she is showering him with praise. #ARG | #FIFAWorldCup pic.twitter.com/FJX77u17T2— Football Tweet (@Football__Tweet) December 14, 2022 „Það síðasta sem ég vil segja við þig er ekki spurning. Ég vildi fá að segja annað við þig,“ sagði Sofia Martinez. „Úrslitaleikurinn á HM er næstur og auðvitað vilja allir Argentínumenn að við vinnum bikarinn. Ég vil samt segja þér að sama hver úrslitin verða það er eitt sem þeir geta aldrei tekið frá þér. Það er sú staðreynd að þú náðir að sameina og snerta hjörtu allra Argentínumanna. Það er ekki einn krakki sem á ekki treyjuna þína hvort sem hún er alvöru eða ekki,“ sagði Martinez. „Þú hafðir góð áhrif á líf allra Argentínumanna og fyrir mér er það stærra en að vinna bikarinn. Enginn getur tekið það frá þér og ég vildi bara þakka þér fyrir fyrir alla þá hamingju sem þú hefur fært svo mörgu fólki. Ég vona að þú takir þessi orð til þín því ég trúi því virkilega að þetta er mikilvægara en að vinna heimsmeistarabikarinn og þú hefur þegar náð því,“ sagði Martinez eins og sjá má hér fyrir ofan. De paul -" we play for the shirt but we also play for #Messi "#ArgentinaVsCroatia pic.twitter.com/gKMmbDzRtH— Gauri Agarwal (@drgauriagarwal) December 14, 2022 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14. desember 2022 07:30 Messi orðinn markahæsti Argentínumaður HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13. desember 2022 23:00 Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13. desember 2022 20:55 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Sjá meira
Messi var valinn maður leiksins í 3-0 sigri en hann skoraði fyrsta markið og lagði upp það síðasta með stórkostlegum hætti. Reporter tells Lionel Messi what he means to her and the world, it's beautiful, he became emotional. pic.twitter.com/jBzRSQTrYn— SPORTbible (@sportbible) December 14, 2022 Messi er fyrir löngu kominn í guðatölu hjá Argentínumönnum en með sama áframhaldi á þessu heimsmeistaramóti þá er hann að fá sæti við hlið Diego Maradona í hjarta Argentínumanna. Auk þess að spyrja Messi út í leikinn og framhaldið þá vildi fjölmiðlakonan Sofia Martinez hjá Television Publica einnig koma skilaboðum til Messi frá argentínsku þjóðinni. Það er ekki hægt að sjá annað en að Messi verði svolítið meyr eftir að hafa hlustað á það sem hún sagði við hann. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Messi með enskum texta. This is beautiful to watch. Messi looks so humble and awkward as she is showering him with praise. #ARG | #FIFAWorldCup pic.twitter.com/FJX77u17T2— Football Tweet (@Football__Tweet) December 14, 2022 „Það síðasta sem ég vil segja við þig er ekki spurning. Ég vildi fá að segja annað við þig,“ sagði Sofia Martinez. „Úrslitaleikurinn á HM er næstur og auðvitað vilja allir Argentínumenn að við vinnum bikarinn. Ég vil samt segja þér að sama hver úrslitin verða það er eitt sem þeir geta aldrei tekið frá þér. Það er sú staðreynd að þú náðir að sameina og snerta hjörtu allra Argentínumanna. Það er ekki einn krakki sem á ekki treyjuna þína hvort sem hún er alvöru eða ekki,“ sagði Martinez. „Þú hafðir góð áhrif á líf allra Argentínumanna og fyrir mér er það stærra en að vinna bikarinn. Enginn getur tekið það frá þér og ég vildi bara þakka þér fyrir fyrir alla þá hamingju sem þú hefur fært svo mörgu fólki. Ég vona að þú takir þessi orð til þín því ég trúi því virkilega að þetta er mikilvægara en að vinna heimsmeistarabikarinn og þú hefur þegar náð því,“ sagði Martinez eins og sjá má hér fyrir ofan. De paul -" we play for the shirt but we also play for #Messi "#ArgentinaVsCroatia pic.twitter.com/gKMmbDzRtH— Gauri Agarwal (@drgauriagarwal) December 14, 2022
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14. desember 2022 07:30 Messi orðinn markahæsti Argentínumaður HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13. desember 2022 23:00 Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13. desember 2022 20:55 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Sjá meira
Lionel Messi: Hjálpaði okkur að tapa fyrsta leiknum Lionel Messi hrósaði argentínska landsliðinu fyrir að hafa staðist erfitt próf eftir tap á móti Sadí Arabíu í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í Katar. 14. desember 2022 07:30
Messi orðinn markahæsti Argentínumaður HM frá upphafi Lionel Messi varð í kvöld markahæsti leikmaður argentínska landsliðsins á HM frá upphafi þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri gegn Króatíu. Sigurinn kom argentínska liðinu í úrslit og Messi hefur nú skorað ellefu mörk á lokamóti HM. 13. desember 2022 23:00
Argentína í úrslit og Messi einum leik frá því að fullkomna ferilinn Argentína er á leið í úrslitaleik HM í Katar eftir öruggan 3-0 sigur gegn Króatíu í undanúrslitum í kvöld. Lionel Messi á því möguleika á því að fullkomna ferilinn og festa sig endanlega í sessi sem einn besti knattspyrnumaður sögunnar. 13. desember 2022 20:55