Uppáhaldsdómari íslenska landsliðsins dæmir úrslitaleik HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 09:01 Szymon Marciniak með þeim Lionel Messi og Aroni Einari Gunnarssyni fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi 2018. Getty/Lukasz Laskowski Pólverjinn Szymon Marciniak verður með flautuna í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar. Marciniak hefur dæmt tvo leiki á mótinu, einn hjá Frakklandi (á móti Danmörku) og einn hjá Argentínu (á móti Ástralíu). Bæði liðin unnu leikinn 2-1, Kylian Mbappé skoraði tvö á móti Dönum og Lionel Messi og Julián Álvarez skoruðu báðir á móti Ástralíu. Szymon Marciniak's third game as a referee at #WorldCup2022 will be the final. Argentina vs. Australia France vs. Denmark Argentina vs. France pic.twitter.com/mZ7gRMZIA8— DW Sports (@dw_sports) December 15, 2022 Ef Ísland væri að spila þennan leik þá værum við í skýjunum með val dómaranefndar FIFA. Íslenska landsliðið fékk hann í fjórum leikjum frá árinu 2016 til 2019 og það hægt að kalla hann uppáhaldsdómara íslenska landsliðsins. Ísland vann þrjá af fjórum þessara leikja og einn þeirra endaði með jafntefli. Ísland tapaði aldrei þegar Marciniak mætti með flautuna. Marciniak hefur dæmt þrjá af eftirminnilegustu leikjum gullkynslóðarinnar. Fyrst dæmdi hann lokaleik Ísland í riðlakeppni EM 2016 þegar Ísland vann 2-1 sigur á Austurríki í París og tryggði sér leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum. Austurríkismenn fengu víti í stöðunni 1-0 fyrir Ísland en skutu í stöngina. Szymon Marciniak poprowadzi fina mundialu pic.twitter.com/E0sVmTO57c— TVP SPORT (@sport_tvppl) December 15, 2022 Næst dæmdi Marciniak útileik Íslands í Tyrklandi í október 2017 sem endaði með frábærum 3-0 sigri Íslands. Marciniak dæmdi síðan 1-1 jafnteflisleik Íslands á móti Argentínu sem var fyrstu leikur þjóðanna á HM í Rússlandi 2018. Messi fékk víti í leiknum en Hannes Halldórson varði. Síðast dæmi Marciniak hjá Íslandi þegar Íslenska liðið vann 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 en leikurinn fór fram í júní 2019. HM 2022 í Katar Pólland Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Marciniak hefur dæmt tvo leiki á mótinu, einn hjá Frakklandi (á móti Danmörku) og einn hjá Argentínu (á móti Ástralíu). Bæði liðin unnu leikinn 2-1, Kylian Mbappé skoraði tvö á móti Dönum og Lionel Messi og Julián Álvarez skoruðu báðir á móti Ástralíu. Szymon Marciniak's third game as a referee at #WorldCup2022 will be the final. Argentina vs. Australia France vs. Denmark Argentina vs. France pic.twitter.com/mZ7gRMZIA8— DW Sports (@dw_sports) December 15, 2022 Ef Ísland væri að spila þennan leik þá værum við í skýjunum með val dómaranefndar FIFA. Íslenska landsliðið fékk hann í fjórum leikjum frá árinu 2016 til 2019 og það hægt að kalla hann uppáhaldsdómara íslenska landsliðsins. Ísland vann þrjá af fjórum þessara leikja og einn þeirra endaði með jafntefli. Ísland tapaði aldrei þegar Marciniak mætti með flautuna. Marciniak hefur dæmt þrjá af eftirminnilegustu leikjum gullkynslóðarinnar. Fyrst dæmdi hann lokaleik Ísland í riðlakeppni EM 2016 þegar Ísland vann 2-1 sigur á Austurríki í París og tryggði sér leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum. Austurríkismenn fengu víti í stöðunni 1-0 fyrir Ísland en skutu í stöngina. Szymon Marciniak poprowadzi fina mundialu pic.twitter.com/E0sVmTO57c— TVP SPORT (@sport_tvppl) December 15, 2022 Næst dæmdi Marciniak útileik Íslands í Tyrklandi í október 2017 sem endaði með frábærum 3-0 sigri Íslands. Marciniak dæmdi síðan 1-1 jafnteflisleik Íslands á móti Argentínu sem var fyrstu leikur þjóðanna á HM í Rússlandi 2018. Messi fékk víti í leiknum en Hannes Halldórson varði. Síðast dæmi Marciniak hjá Íslandi þegar Íslenska liðið vann 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 en leikurinn fór fram í júní 2019.
HM 2022 í Katar Pólland Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira