Musk leitar að auknu fjármagni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. desember 2022 14:50 Við komu Musk í höfuðstöðvar Twitter. AP/Twitter Auðkýfingurinn Elon Musk leitar nú að fjárfestum til að kaupa hluti í Twitter á sama verði og Musk greiddi sjálfur fyrir fyrirtækið þegar hann varð stærsti hluthafinn með hlutabréfakaupum upp á 44 milljarða dollara. Wall Street Journal greinir frá fjármagnsleit Musk og hefur eftir hluthafa Twitter að stærri hluthöfum hafi verið boðið að kaupa fleiri hluti í vikunni. Musk seldi í vikunni hlutabréf í Teslu að andvirði 3,5 milljarða dollara. Samtals seldi hann um 22 milljón hluti í rafbílafyrirtækinu á þriggja daga tímabili í vikunni til að fjármagna kaupin á Twitter. Twitter-yfirtaka Musk hefur vægast sagt farið brösulega af stað. Í síðasta mánuði tilkynnti Musk að Twitter hafi orðið fyrir töluverðum tekjumissi og að félagið væri að tapa um fjórum milljónum dollara á dag. Síðar gaf hann í skyn að samfélagsmiðillinn væri á barmi gjaldþrots. Hluthafi segir í samtali við Wall Street Journal að stærri hluthafar lægju nú undir feldi en margir setja spurningamerki við stjórnarhætti Musk. Í síðasta mánuði lýsti Musk því yfir að hann hefði í hyggju að finna annan til að stýra fyrirtækinu. Bandaríkin Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Wall Street Journal greinir frá fjármagnsleit Musk og hefur eftir hluthafa Twitter að stærri hluthöfum hafi verið boðið að kaupa fleiri hluti í vikunni. Musk seldi í vikunni hlutabréf í Teslu að andvirði 3,5 milljarða dollara. Samtals seldi hann um 22 milljón hluti í rafbílafyrirtækinu á þriggja daga tímabili í vikunni til að fjármagna kaupin á Twitter. Twitter-yfirtaka Musk hefur vægast sagt farið brösulega af stað. Í síðasta mánuði tilkynnti Musk að Twitter hafi orðið fyrir töluverðum tekjumissi og að félagið væri að tapa um fjórum milljónum dollara á dag. Síðar gaf hann í skyn að samfélagsmiðillinn væri á barmi gjaldþrots. Hluthafi segir í samtali við Wall Street Journal að stærri hluthafar lægju nú undir feldi en margir setja spurningamerki við stjórnarhætti Musk. Í síðasta mánuði lýsti Musk því yfir að hann hefði í hyggju að finna annan til að stýra fyrirtækinu.
Bandaríkin Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira