Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá norsku konungshöllinni í morgun.
Þar segir að konungurinn glímir við sýkingu og að hann þurfi að fá sýklalyf í æð. Því þurfi hann að leggjast inn á sjúkrahús í fáeina daga.
Ástand hins 85 ára konungs er sagt vera stöðugt.