„Þetta er algjör einhyrningur í þessari deild“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2022 13:31 Ólafur Ólafsson er Grindavíkurliðinu gríðarlega mikilvægur. Vísir/Ingibergur Þór Jónasson Ólafur Ólafsson átti stórleik með Grindvíkingum í sigurleik á útivelli á móti Haukum í tíundu umferð Subway deildar karla. Ólafur skoraði 32 stig og setti niður átta þriggja stiga körfur. Hann var eini stigi frá sínu persónulega stigameti og sett nýtt persónulegt met í þristum. Ólafur er aðeins níundi Grindvíkingurinn til að ná átta þrista leik og annar í fjölskyldunni. Þorleifur Ólafsson, eldri bróðir hans, hafði líka náð þessu en flesta átta þrista leiki fyrir Grindavík á Páll Axel Vilbergsson eða tólf. Frammistaða Ólafs var tekin fyrir í Subway Körfuboltakvöldi. „Óli Óla átti þetta kvöld. Það er bara eitt eintak af honum Sævar. Með þessa þriggja stiga skothæfileika og enn þá með svona 75 prósent af sprengjunni sem hann var með þegar hann var alveg upp á sitt besta. Með þyngd og getur því dekkað stærri menn, með jafnvægi og ógeðslega sterkur. Leggur sig fram á báðum endum vallarins. Þetta er algjör einhyrningur í þessari deild,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Hann er einstakur leikmaður með þessa geðveiki og þetta Grindavíkurhjarta. Hann nær að hrífa menn með sér. Ég held að ég fari ekki með rangt mál þegar ég segi að ég sé búinn að spá Grindavíkurliðinu tapi í níu af tíu leikjum í okkar spá,“ sagði Sævar Sævarsson. „Mér finnst bara ótrúlegt að þessi mannskapur sé að ná þessum árangri. Það segir ýmislegt um þjálfarana og hvað þeir ná út úr þessu liði. Þeir eru gjörsamlega að þurrausa alla hæfileikana úr þessu liði og skilja þá eftir inn á gólfi,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna um Ólaf og Grindavíkurliðið. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Frammistaða Ólafs Ólafssonar Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Ólafur skoraði 32 stig og setti niður átta þriggja stiga körfur. Hann var eini stigi frá sínu persónulega stigameti og sett nýtt persónulegt met í þristum. Ólafur er aðeins níundi Grindvíkingurinn til að ná átta þrista leik og annar í fjölskyldunni. Þorleifur Ólafsson, eldri bróðir hans, hafði líka náð þessu en flesta átta þrista leiki fyrir Grindavík á Páll Axel Vilbergsson eða tólf. Frammistaða Ólafs var tekin fyrir í Subway Körfuboltakvöldi. „Óli Óla átti þetta kvöld. Það er bara eitt eintak af honum Sævar. Með þessa þriggja stiga skothæfileika og enn þá með svona 75 prósent af sprengjunni sem hann var með þegar hann var alveg upp á sitt besta. Með þyngd og getur því dekkað stærri menn, með jafnvægi og ógeðslega sterkur. Leggur sig fram á báðum endum vallarins. Þetta er algjör einhyrningur í þessari deild,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Hann er einstakur leikmaður með þessa geðveiki og þetta Grindavíkurhjarta. Hann nær að hrífa menn með sér. Ég held að ég fari ekki með rangt mál þegar ég segi að ég sé búinn að spá Grindavíkurliðinu tapi í níu af tíu leikjum í okkar spá,“ sagði Sævar Sævarsson. „Mér finnst bara ótrúlegt að þessi mannskapur sé að ná þessum árangri. Það segir ýmislegt um þjálfarana og hvað þeir ná út úr þessu liði. Þeir eru gjörsamlega að þurrausa alla hæfileikana úr þessu liði og skilja þá eftir inn á gólfi,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna um Ólaf og Grindavíkurliðið. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Frammistaða Ólafs Ólafssonar
Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira