Innherji

Árið í ár var eitt það mest krefj­and­i í 30 ára sögu Dom­in­o‘s á Ís­land­i

Ritstjórn Innherja skrifar
Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Domino's, segir að næsta ár verði krefjandi og líklega litast af óstöðugleika í rekstrarumhverfinu. „Það er ljóst að kostnaður mun halda áfram að aukast innanlands og svo er spurning hvaða áhrif verðbólga, stríð og almennur óstöðugleiki erlendis mun hafa, t.d. hvað varðar framboð og verð á vörum erlendis frá,“ segir hann.
Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Domino's, segir að næsta ár verði krefjandi og líklega litast af óstöðugleika í rekstrarumhverfinu. „Það er ljóst að kostnaður mun halda áfram að aukast innanlands og svo er spurning hvaða áhrif verðbólga, stríð og almennur óstöðugleiki erlendis mun hafa, t.d. hvað varðar framboð og verð á vörum erlendis frá,“ segir hann. Aðsend

Árið í ár var eitt það mest krefjandi í 30 ára sögu Domino‘s á Íslandi. Kostnaðarhækkanir voru líklega þær mestu frá því eftir hrun árið 2008, segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. „Áskoranir ársins fólust einna helst í því að finna jafnvægi í rekstri í gegnum mikinn aukinn launakostnað fyrri hluta árs og verulega hækkanir á öllum innkaupum beint í kjölfarið,“ segir hann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×