Best sé að sleppa alveg flugeldunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2022 15:43 Sigrún Ágústsdóttir forstjóri Umhverfisstofnunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Umhverfisstofnun hvetur landsmenn til að sleppa flugeldum alveg eða stilla notkun þeirra verulega í hóf. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stofnunarinnar. Þar segir að flugeldar séu aldrei umhverfisvænir eða skaðlausir. Þörfin fyrir flugelda fari minnkandi með nýjum hugsunarhætti. „Íslendingar eru nú mun meðvitaðri um þessi skaðlegu áhrif flugelda. Flestir huga að því að endurmóta sínar áramótahefðir þannig að allir geti tekið þátt án þess að heilsa manna og umhverfis hljóti skaða af,“ segir á vef stofnunarinnar. Sé fólk að hugsa hvernig best sé að fagna áramótum með umhverfisvænum þætti þá sé besta leiðin auðvitað að sleppa flugeldum alveg. Aðrar hefðir ættu að fá stærra hlutverk í staðinn. „Fyrir þá sem vilja stilla notkun í hóf væri sniðugt að ræða við sinn áramótahóp og ákveða hver kaupir flugelda fyrir hópinn ár. Þannig er hægt að minnka magnið sem er skotið upp.“ Þá geti verið erfitt að greina á milli þess hvað gerir áramótin okkar sérstök en oftast eru flugeldarnir ekki aðalatriðið. „Gefum gömlum- og nýjum hefðum stærra hlutverk í áramótahaldinu okkar. Við Íslendingar eigum ríkar hefðir sem gera gamlárskvöld sérstakt óháð flugeldum. Sumar fjölskyldur heimsækja brennur, aðrar setja sér áramótaheit og enn aðrar syngja burt árið – eða öskra það burt!“ Umhverfismál Flugeldar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira
Þar segir að flugeldar séu aldrei umhverfisvænir eða skaðlausir. Þörfin fyrir flugelda fari minnkandi með nýjum hugsunarhætti. „Íslendingar eru nú mun meðvitaðri um þessi skaðlegu áhrif flugelda. Flestir huga að því að endurmóta sínar áramótahefðir þannig að allir geti tekið þátt án þess að heilsa manna og umhverfis hljóti skaða af,“ segir á vef stofnunarinnar. Sé fólk að hugsa hvernig best sé að fagna áramótum með umhverfisvænum þætti þá sé besta leiðin auðvitað að sleppa flugeldum alveg. Aðrar hefðir ættu að fá stærra hlutverk í staðinn. „Fyrir þá sem vilja stilla notkun í hóf væri sniðugt að ræða við sinn áramótahóp og ákveða hver kaupir flugelda fyrir hópinn ár. Þannig er hægt að minnka magnið sem er skotið upp.“ Þá geti verið erfitt að greina á milli þess hvað gerir áramótin okkar sérstök en oftast eru flugeldarnir ekki aðalatriðið. „Gefum gömlum- og nýjum hefðum stærra hlutverk í áramótahaldinu okkar. Við Íslendingar eigum ríkar hefðir sem gera gamlárskvöld sérstakt óháð flugeldum. Sumar fjölskyldur heimsækja brennur, aðrar setja sér áramótaheit og enn aðrar syngja burt árið – eða öskra það burt!“
Umhverfismál Flugeldar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira