Starfsmenn Vegagerðarinnar bjartsýnir Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. desember 2022 11:52 Töluverð umferð hefur verið á Hellisheiði í morgun. Vísir/Vilhelm Þungfært er á nokkrum leiðum á Suðurlandi vegna snjókomu. Töluverð snjóþekja er á Hellisheiði og í Þrengslum. Starfsmenn Vegagerðarinnar eru hins vegar bjartsýnir á að hægt verði að halda heiðinni opinni í dag, þrátt fyrir mikla umferð. Gular viðvaranir eru í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi í dag vegna hvassviðris og mikillar ofankomu. Fólk hefur verið hvatt til að fylgjast vel með færð á vegum, sér í lagi á Suðurlandi. Sverrir Unnsteinsson hjá Vegagerðinni segir að vel hafi gengið. „Þetta lítur bara þokkalega út. Það snjóar en við erum með góða þjónustu á Heiðinni núna og erum að halda við mokstrinum. Þannig að það verður aldrei það mikill snjór, miðað við spá, og umferðin hefur gengið það vel í morgun,“ segir Sverrir. Þónokkur umferð í dag Vegagerðin er með hefðbundna helgarþjónustu á vegum og standa margir starfsmenn því vaktina. „Það er búið að vera þónokkur umferð í dag. Þessi úrkoma í kringum hádegið á að færast austur yfir og þá á úrkoman á Hellisheiðinni að minnka. Við vorum undirbúin og þau voru í startholunum að byrja að hreinsa um leið og þyrfti.“ Aðspurður segir Sverrir mikilvægt að vera á vel útbúnum bílum, sérstaklega á útvegum þar sem þæfingur er. Þungfært sé á nokkrum leiðum á Suðurlandi. Suðurland: Búast við að færð spillist í dag og því er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni nema á vel útbúnum bílum. Snjóþekja og snjókoma er á Hellisheiði og í Þrengslum. Þungfært er á nokkrum leiðum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 24, 2022 Veður Umferð Samgöngur Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Gular viðvaranir eru í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi í dag vegna hvassviðris og mikillar ofankomu. Fólk hefur verið hvatt til að fylgjast vel með færð á vegum, sér í lagi á Suðurlandi. Sverrir Unnsteinsson hjá Vegagerðinni segir að vel hafi gengið. „Þetta lítur bara þokkalega út. Það snjóar en við erum með góða þjónustu á Heiðinni núna og erum að halda við mokstrinum. Þannig að það verður aldrei það mikill snjór, miðað við spá, og umferðin hefur gengið það vel í morgun,“ segir Sverrir. Þónokkur umferð í dag Vegagerðin er með hefðbundna helgarþjónustu á vegum og standa margir starfsmenn því vaktina. „Það er búið að vera þónokkur umferð í dag. Þessi úrkoma í kringum hádegið á að færast austur yfir og þá á úrkoman á Hellisheiðinni að minnka. Við vorum undirbúin og þau voru í startholunum að byrja að hreinsa um leið og þyrfti.“ Aðspurður segir Sverrir mikilvægt að vera á vel útbúnum bílum, sérstaklega á útvegum þar sem þæfingur er. Þungfært sé á nokkrum leiðum á Suðurlandi. Suðurland: Búast við að færð spillist í dag og því er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni nema á vel útbúnum bílum. Snjóþekja og snjókoma er á Hellisheiði og í Þrengslum. Þungfært er á nokkrum leiðum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 24, 2022
Veður Umferð Samgöngur Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira