Bjuggust við þrjú hundruð manns í hádegismat Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. desember 2022 13:46 Rósý Sigurþórsdóttir er forstöðukona Kaffistofu Samhjálpar. Stöð 2/Ívar F Nokkur hundruð manns voru í jólamat hjá Samhjálp nú í hádeginu. Forstöðukona segir að aðsókn hafi aukist á kaffistofuna undanfarið, meðal annars vegna verðlagshækkana. Elísabet Inga kíkti við í morgun þegar jólaundirbúningur stóð sem hæst. Mikil aukning hefur verið í aðsókn á kaffistofu Samhjálpar undanfarið en í morgun þegar fréttastofa kíkti við var von á allt að 300 manns í jólamatinn. Kaffistofan er opin á milli tíu og tvö alla daga ársins. Í dag er boðið er upp á hamborgarhrygg, lambalæri, aspassúpu, meðlæti og svo ís í eftirrétt. Á morgun hangikjöt og kalkúnn. „Við finnum það mikið alla daga hvað fólk er þakklátt fyrir að hafa þennan stað til þess að koma á,“ segir Rósý Sigurþórsdóttir, forstöðukona Kaffistofu Samhjálpar, í samtali við fréttastofu. Rósý segir fjárstuðning hafa gengið vel undanfarið og hafa bæði einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt Samhjálp lið. „Við erum alveg sérstaklega þakklát fyrir þetta og mig langar að þakka sérstaklega öllum einstaklingum sem hafa komið á staðinn og fært okkur mat og föt,“ segir hún. Gaf jólagjöfina áfram Á dögunum barst Samhjálp til dæmis hrærivél frá hjartahlýrri konu. Sagan á bak við það var að sú manneskja kom og gaf okkur mat um daginn, köku og það átti að vera þeyttur rjómi með henni en ég var ekki með neitt til að þeyta rjómann og hún þar af leiðandi bað manninn sinn um að gefa sér Kitchen aid vél í jólagjöf svo að hún gæti gefið okkur hana þannig að við gætum allavegana þeytt rjóma um jólin. Mjög fallegt, mjög dásamlegt,“ segir Rósý. Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Mikil aukning hefur verið í aðsókn á kaffistofu Samhjálpar undanfarið en í morgun þegar fréttastofa kíkti við var von á allt að 300 manns í jólamatinn. Kaffistofan er opin á milli tíu og tvö alla daga ársins. Í dag er boðið er upp á hamborgarhrygg, lambalæri, aspassúpu, meðlæti og svo ís í eftirrétt. Á morgun hangikjöt og kalkúnn. „Við finnum það mikið alla daga hvað fólk er þakklátt fyrir að hafa þennan stað til þess að koma á,“ segir Rósý Sigurþórsdóttir, forstöðukona Kaffistofu Samhjálpar, í samtali við fréttastofu. Rósý segir fjárstuðning hafa gengið vel undanfarið og hafa bæði einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt Samhjálp lið. „Við erum alveg sérstaklega þakklát fyrir þetta og mig langar að þakka sérstaklega öllum einstaklingum sem hafa komið á staðinn og fært okkur mat og föt,“ segir hún. Gaf jólagjöfina áfram Á dögunum barst Samhjálp til dæmis hrærivél frá hjartahlýrri konu. Sagan á bak við það var að sú manneskja kom og gaf okkur mat um daginn, köku og það átti að vera þeyttur rjómi með henni en ég var ekki með neitt til að þeyta rjómann og hún þar af leiðandi bað manninn sinn um að gefa sér Kitchen aid vél í jólagjöf svo að hún gæti gefið okkur hana þannig að við gætum allavegana þeytt rjóma um jólin. Mjög fallegt, mjög dásamlegt,“ segir Rósý.
Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira