Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Veðrið verður fyrirferðarmikið hjá okkur í hádegisfréttum Bylgjunnar, bæði innanlands og utan. 

Búið er að loka vegum víða um land og er ekki búist við að lægðin gangi yfir landið fyrr en í kvöld.

Í höfuðborginni er búist við að það taki fjóra til sex daga að klára að moka allar helstu götur og er fólk minnt á að moka vel frá ruslatunnum. 

Í Bandaríkjunum hafa tugir látið lífið í einum mesta snjóbyl síðustu ára og á enn að snjóa víða í dag. 

Þá fjöllum við um skiladagana sem nú eru framundan en Neytendasamtökunum hafa borist margar kvartanir frá fólki sem finnst tíminn til að skila jólagjöfunum vera heldur knappur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×