„Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 17:00 Luka hélt að hann hefði unnið leikinn þegar hann skoraði undir lok fjórða leikhluta. Tim Heitman/Getty Images Luka Dončić heldur áfram að gera fólk orðlaust. Hann skráði sig á spjöld sögunnar í nótt þegar hann skoraði 60 stig, tók 21 frákast og gaf 10 stoðsendingar. Eftir leikinn, sem fór í framlengingu, sagðist Luka þurfa einum bjór að halda til að jafna sig. Viðtal við drenginn eftir leik sem og viðbrögð fólks við þessum magnaða leik má sjá hér að neðan. New York Knicks var með pálmann í höndunum gegn Dallas Mavericks í nótt og ef ekki hefði verið fyrir ótrúlega frammistöðu luka hefði Knicks án efa unnið þægilegan sigur. Quentin Grimes skoraði 33 stig í liði Knicks á meðan Julius Randle skoraði 29 og tók 18 fráköst. Það dugði þó ekki þar sem Luka kom, sá og sigraði svo vægt sé tekið til orða. „Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig,“ sagði Luka í viðtali að leik loknum. Hann sagði jafnframt að það hefði verið heppnisstimpill fyrir körfunni sem jafnaði metin undir lok fjórða leikhluta. „Við vorum tæpum tíu stigum undir það voru í kringum tvær mínútur eftir af leiknum, þetta var frábær liðssigur. Það er frábært [að hafa unnið nokkra leiki í röð], við þurftum á því að halda. Eigum leiki fram að áramótum sem við eigum að vinna ef við spilum af sömu orku,“ sagði Slóveninn einnig. Luka was just being honest after becoming the first EVER to drop 60 PTS, 21 REB, and 10 AST pic.twitter.com/xAOgxSILKc— NBA (@NBA) December 28, 2022 Luka hélt hann hefði tryggt Dallas sigurinn undir lok fjórða leikhluta. Hann gerði það svo í framlengingu. "I thought we won."Luka Doncic on dancing after his regulation putback, then realizing he had to play overtime pic.twitter.com/LEqI9sqCUG— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) December 28, 2022 Pau Gasol átti engin orð til að lýsa frammistöðu Dončić. Unreal @luka7doncic!!! #Respect— Pau Gasol (@paugasol) December 28, 2022 Endurkoma Dallas var, líkt og frammistaða Luka, einstök. NBA teams were 0-13,884 in the last 20 seasons when trailing by at least nine with 35 or fewer seconds remaining, per @ESPNStatsInfo.Luka Doncic and the Mavs pulled off a miracle.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 28, 2022 Eigandi Dallas hefur aldrei séð annað eins. We are watching greatness @luka7doncic I've never seen anything like that ever— Mark Cuban (@mcuban) December 28, 2022 Kendrick Perkins segir þetta án alls efa eina albestu frammistöðu sem hann hefur séð. I ve played with a lot Hall of Famers and seen some all time great performances but what I just witnessed from Luka Doncic was one of the greatest individual performances I ve ever seen in my damn life!!!! Don t mind me tho and Carry on — Kendrick Perkins (@KendrickPerkins) December 28, 2022 Dick Vitale tók í sama streng. I ve watched lots of hoops in my lifetime & tonight I witnessed the GREATEST INDIVIDUAL PERFORMANCE I have ever seen.Yes @luka7doncic had a magical effort with 60 POINTS-20 REBOUNDS & II ASSISTS in a game where each point-reb-assist was needed.@dallasmavs win in ot vs @nyknicks— Dick Vitale (@DickieV) December 28, 2022 Toni Kroos, fyrrverandi þýskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, átti engin orð. 60-21-10 @luka7doncic— Toni Kroos (@ToniKroos) December 28, 2022 Fyrrum samherji segir Luka langt frá því eðlilegan. 60/20/10?? este tio no es normal @luka7doncic— Kristaps Porzingis (@kporzee) December 28, 2022 Kevin Durant líkti frammistöðunni við eitthvað sem gerist í tölvuleik. That was a MyCareer type performance from Luka tonight. Some video game shit— Kevin Durant (@KDTrey5) December 28, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
New York Knicks var með pálmann í höndunum gegn Dallas Mavericks í nótt og ef ekki hefði verið fyrir ótrúlega frammistöðu luka hefði Knicks án efa unnið þægilegan sigur. Quentin Grimes skoraði 33 stig í liði Knicks á meðan Julius Randle skoraði 29 og tók 18 fráköst. Það dugði þó ekki þar sem Luka kom, sá og sigraði svo vægt sé tekið til orða. „Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig,“ sagði Luka í viðtali að leik loknum. Hann sagði jafnframt að það hefði verið heppnisstimpill fyrir körfunni sem jafnaði metin undir lok fjórða leikhluta. „Við vorum tæpum tíu stigum undir það voru í kringum tvær mínútur eftir af leiknum, þetta var frábær liðssigur. Það er frábært [að hafa unnið nokkra leiki í röð], við þurftum á því að halda. Eigum leiki fram að áramótum sem við eigum að vinna ef við spilum af sömu orku,“ sagði Slóveninn einnig. Luka was just being honest after becoming the first EVER to drop 60 PTS, 21 REB, and 10 AST pic.twitter.com/xAOgxSILKc— NBA (@NBA) December 28, 2022 Luka hélt hann hefði tryggt Dallas sigurinn undir lok fjórða leikhluta. Hann gerði það svo í framlengingu. "I thought we won."Luka Doncic on dancing after his regulation putback, then realizing he had to play overtime pic.twitter.com/LEqI9sqCUG— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) December 28, 2022 Pau Gasol átti engin orð til að lýsa frammistöðu Dončić. Unreal @luka7doncic!!! #Respect— Pau Gasol (@paugasol) December 28, 2022 Endurkoma Dallas var, líkt og frammistaða Luka, einstök. NBA teams were 0-13,884 in the last 20 seasons when trailing by at least nine with 35 or fewer seconds remaining, per @ESPNStatsInfo.Luka Doncic and the Mavs pulled off a miracle.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 28, 2022 Eigandi Dallas hefur aldrei séð annað eins. We are watching greatness @luka7doncic I've never seen anything like that ever— Mark Cuban (@mcuban) December 28, 2022 Kendrick Perkins segir þetta án alls efa eina albestu frammistöðu sem hann hefur séð. I ve played with a lot Hall of Famers and seen some all time great performances but what I just witnessed from Luka Doncic was one of the greatest individual performances I ve ever seen in my damn life!!!! Don t mind me tho and Carry on — Kendrick Perkins (@KendrickPerkins) December 28, 2022 Dick Vitale tók í sama streng. I ve watched lots of hoops in my lifetime & tonight I witnessed the GREATEST INDIVIDUAL PERFORMANCE I have ever seen.Yes @luka7doncic had a magical effort with 60 POINTS-20 REBOUNDS & II ASSISTS in a game where each point-reb-assist was needed.@dallasmavs win in ot vs @nyknicks— Dick Vitale (@DickieV) December 28, 2022 Toni Kroos, fyrrverandi þýskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, átti engin orð. 60-21-10 @luka7doncic— Toni Kroos (@ToniKroos) December 28, 2022 Fyrrum samherji segir Luka langt frá því eðlilegan. 60/20/10?? este tio no es normal @luka7doncic— Kristaps Porzingis (@kporzee) December 28, 2022 Kevin Durant líkti frammistöðunni við eitthvað sem gerist í tölvuleik. That was a MyCareer type performance from Luka tonight. Some video game shit— Kevin Durant (@KDTrey5) December 28, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins