Opna fleiri rými vegna óvenju skæðrar flensutíðar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. desember 2022 19:30 Már Kristjánsson forstöðumaður bráða-og lyflækningasviðs LSH segir ný rými opnuð vegna mikillar flensutíðar þar sem margir aldraðir séu að veikjast. Vísir/Egill Landspítalinn hefur opnað ný rými fyrir sjúklinga vegna óvenju mikillar flenustíðar. Forstöðumaður á spítalanum segir koma til greina að takamarka heimsóknir á spítalann. Hann biðlar til fólks að gæta vel að sóttvörnum. Már Kristjánsson forstöðumaður lyflækninga-og bráðaþjónustu á Landspítalanum segir óvenju mikið flensufár valda gríðarlegu álagi á Landspítalanum. „Þetta er inflúensa sem er bæði af A og B gerð. Veirusýkingar, parainflúensa. Við höfum verið með Covid og aðrar kórónuveirur. Svo hefur komið upp hérna faraldur af nóróveirusýkingum sem getur lagst afar illa á þá sem eru aldraðir,“ segir Már. Hann segir að nýtt rými hafi verið opnað á spítalanum í dag og næstu daga. „Við erum að reyna að opna rými fyrir eina tólf sjúklinga. Þá á Hringbraut, svo erum við með viðbótarrými sem við getum nýtt hér og hvar,“ segir hann. Már segir skýringuna á þessari aukningu á flensum vera að þær hafi legið í láginni í kórónuveirufaraldrinum vegna samkomutakmarkana og mikilla sóttvarna. Hann segir koma til greina að takmarka heimsóknir á spítalann. „Það hefur komið til greina. En við biðlum til fólks að viðhafa ströngustu sóttvarnir ef það kemur hingað og alls ekki koma með flensueinkenni. Þá á líka við út í samfélaginu við biðlum til fólks að halda sig heima sé það veikt. Þá verðum við fljótari að komast yfir þennan kúf,“ segir Már. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Már Kristjánsson forstöðumaður lyflækninga-og bráðaþjónustu á Landspítalanum segir óvenju mikið flensufár valda gríðarlegu álagi á Landspítalanum. „Þetta er inflúensa sem er bæði af A og B gerð. Veirusýkingar, parainflúensa. Við höfum verið með Covid og aðrar kórónuveirur. Svo hefur komið upp hérna faraldur af nóróveirusýkingum sem getur lagst afar illa á þá sem eru aldraðir,“ segir Már. Hann segir að nýtt rými hafi verið opnað á spítalanum í dag og næstu daga. „Við erum að reyna að opna rými fyrir eina tólf sjúklinga. Þá á Hringbraut, svo erum við með viðbótarrými sem við getum nýtt hér og hvar,“ segir hann. Már segir skýringuna á þessari aukningu á flensum vera að þær hafi legið í láginni í kórónuveirufaraldrinum vegna samkomutakmarkana og mikilla sóttvarna. Hann segir koma til greina að takmarka heimsóknir á spítalann. „Það hefur komið til greina. En við biðlum til fólks að viðhafa ströngustu sóttvarnir ef það kemur hingað og alls ekki koma með flensueinkenni. Þá á líka við út í samfélaginu við biðlum til fólks að halda sig heima sé það veikt. Þá verðum við fljótari að komast yfir þennan kúf,“ segir Már.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira