Segir Ólympíunefndinni stýrt úr bandaríska utanríkisráðuneytinu Valur Páll Eiríksson skrifar 30. desember 2022 13:01 Thomas Bach (t.v.) forseti IOC ásamt Chernysenko við opnunarhátíð Vetrarleikanna í Sochi 2014. Getty Images Dmitry Chernyshenko, varaforsætisráðherra Rússlands, segir Alþjóðaólympíunefndina vera undir beinum áhrifum bandarískra stjórnvalda. Rússneskir íþróttamenn sæta banni frá nefndinni vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Bæði Rússland og Hvíta-Rússland hafa að mestu verið útilokið frá alþjóðlegri íþróttakeppni eftir að innrásin í Úkraínu hófst snemma árs. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, setti þar tóninn og flestöll alþjóðaleg íþróttasambönd, til að mynda FIFA, hafa fylgt ráðleggingum IOC með því að banna Rússa alfarið frá keppnum sínum. Fulltrúar IOC hafa kallað þetta verndarráðstafanir+ en skoða nú þann möguleika að íþróttamenn frá báðum þjóðum fái að spila undir hlutlausum fána á íþróttaviðburðum í aðdraganda Ólympíuleikanna í París 2024. Fjölmargir Rússar hafa síðustu ár leikið undir hlutlausum fána vegna banns Rússlands í kjölfar lyfjahneykslis í ríkinu. Chernysenko er ósáttur við aðgerðir nefndarinnar og segir hana vera höll undir bandarísk yfirvöld. „Því miður er IOC ekki sjálfstæð stofnun, segir Chernysenko. Frá okkar bæjardyrum séð er hún undir beinum áhrifum bandaríska utanríkisráðuneytisins og fer algjörlega eftir þeirra skipunum,“ sagði Chernysenko í samtali við rússneska ríkismiðilinn Russia-24. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Rússland Bandaríkin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira
Bæði Rússland og Hvíta-Rússland hafa að mestu verið útilokið frá alþjóðlegri íþróttakeppni eftir að innrásin í Úkraínu hófst snemma árs. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, setti þar tóninn og flestöll alþjóðaleg íþróttasambönd, til að mynda FIFA, hafa fylgt ráðleggingum IOC með því að banna Rússa alfarið frá keppnum sínum. Fulltrúar IOC hafa kallað þetta verndarráðstafanir+ en skoða nú þann möguleika að íþróttamenn frá báðum þjóðum fái að spila undir hlutlausum fána á íþróttaviðburðum í aðdraganda Ólympíuleikanna í París 2024. Fjölmargir Rússar hafa síðustu ár leikið undir hlutlausum fána vegna banns Rússlands í kjölfar lyfjahneykslis í ríkinu. Chernysenko er ósáttur við aðgerðir nefndarinnar og segir hana vera höll undir bandarísk yfirvöld. „Því miður er IOC ekki sjálfstæð stofnun, segir Chernysenko. Frá okkar bæjardyrum séð er hún undir beinum áhrifum bandaríska utanríkisráðuneytisins og fer algjörlega eftir þeirra skipunum,“ sagði Chernysenko í samtali við rússneska ríkismiðilinn Russia-24.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Rússland Bandaríkin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira