Borholuhús sem hefur áhrif á heita vatnið á höfuðborgarsvæðinu brann í nótt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2022 14:41 Borholuhúsið hrunið eftir brunann í nótt. Veitur Eldur kviknaði í borholuhúsi Veitna í Mosfellssveit í nótt með þeim afleiðingum að stór og öflug borhola er dottin úr rekstri tímabundið. Frá þessu er grein á vef Veitna. Viðbúið er að íbúar í einhverjum hverfum á höfuðborgarsvæðinu finni fyrir þrýstingsfalli heita vatnsins. Borholan sem ber heitið MG-29 er staðsett í Reykjahlíð í Mosfellssveit og er ein af tólf borholum Veitna á svæðinu. Um er að ræða stóra og öfluga borholu sem skilar um 300 rúmmetrum af 93 gráðu heitu vatni á klukkustund. Þær ellefu borholur sem nú eru í rekstri á svæðinu skila um 2.700 rúmmetrum á klukkustund en til samanburðar er það svipað magn og fer í Laugardalslaug. „Það er ljóst að þetta er mikið tjón fyrir okkur og bagalegt í þessari kuldatíð. Þetta er stór og öflug hola sem skiptir máli í framleiðslu okkar á heita vatninu. Okkur sýnist miðað við veðurspá næstu daga að við þurfum ekki að fara í skerðingar en ef veðurskilyrði versna aftur gætum við þurft að skerða til stórnotenda. Við munum taka stöðuna eftir helgi og upplýsa á vefnum okkar ef til þess kemur,“ segir Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna. Mikil notkun er á heita vatninu á þessum kalda degi í dag og þetta gæti valdið því að einhver hverfi muni finna fyrir þrýstingsfalli á heitu vatni. Heita vatnið sem notað er á höfuðborgarsvæðinu kemur annars vegar frá lághitasvæðum í Mosfellsbæ og Reykjavík (Laugarnesinu og Elliðaárdal) og hins vegar frá virkjunum á háhitasvæðum á Nesjavöllum og Hellisheiði. Orkumál Mosfellsbær Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Borholan sem ber heitið MG-29 er staðsett í Reykjahlíð í Mosfellssveit og er ein af tólf borholum Veitna á svæðinu. Um er að ræða stóra og öfluga borholu sem skilar um 300 rúmmetrum af 93 gráðu heitu vatni á klukkustund. Þær ellefu borholur sem nú eru í rekstri á svæðinu skila um 2.700 rúmmetrum á klukkustund en til samanburðar er það svipað magn og fer í Laugardalslaug. „Það er ljóst að þetta er mikið tjón fyrir okkur og bagalegt í þessari kuldatíð. Þetta er stór og öflug hola sem skiptir máli í framleiðslu okkar á heita vatninu. Okkur sýnist miðað við veðurspá næstu daga að við þurfum ekki að fara í skerðingar en ef veðurskilyrði versna aftur gætum við þurft að skerða til stórnotenda. Við munum taka stöðuna eftir helgi og upplýsa á vefnum okkar ef til þess kemur,“ segir Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna. Mikil notkun er á heita vatninu á þessum kalda degi í dag og þetta gæti valdið því að einhver hverfi muni finna fyrir þrýstingsfalli á heitu vatni. Heita vatnið sem notað er á höfuðborgarsvæðinu kemur annars vegar frá lághitasvæðum í Mosfellsbæ og Reykjavík (Laugarnesinu og Elliðaárdal) og hins vegar frá virkjunum á háhitasvæðum á Nesjavöllum og Hellisheiði.
Orkumál Mosfellsbær Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira