Innherji

Á­vöxt­un sjóðs­ins end­ur­spegl­ar að eign­a­mark­að­ir hafa átt erf­itt upp­drátt­ar

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Það er mjög jákvætt að íslenska lífeyriskerfið er nú í annað sinn í efsta sæti í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa að,“ segir Gerður Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Brú.
„Það er mjög jákvætt að íslenska lífeyriskerfið er nú í annað sinn í efsta sæti í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa að,“ segir Gerður Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Brú. Vísir/Vilhelm

Árið 2022 hefur einkennst af miklum breytingum í hagkerfum heimsins og þar hefur innrás Rússlands í Úkraínu sem hófst í febrúar spilað stóran þátt. Eignamarkaðir hafa átt undir högg að sækja allt árið og virðist sem fáir eignaflokkar hafi farið varhluta af ótryggum ytri aðstæðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×