New York heimilar moltuvinnslu líkamsleifa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2023 09:31 Sum fyrirtæki heimila aðstandendum að leggja blóm og bréf hjá hinum látna, svo lengi sem um lífræn efni er að ræða. Getty/Mat Hayward/Recompose Yfirvöld í New York ríki í Bandaríkjunum hafa bæst í hóp fimm annarra ríkja sem hafa heimilað einstaklingum að velja að láta endurnýja líkamsleifar sínar með því að breyta þeim í moltu. Molta er jarðvegur úr lífrænum úrgangi, sem er unnin með því að láta örverur melta úrganginn, eða í þessu tilviki líkamsleifar viðkomandi. Þessi ráðstöfun líkamsleifa nýtur vaxandi vinsælda en hún er talin vera öllu umhverfisvænni en greftrun og líkbrennsla. Líkamsleifarnar eru settar í kistu eða sívalningslaga ílát ásamt lífrænu efni sem styður við vöxt örvera, til að mynda trjákurl og hey. Örverurnar gera sitt í nokkrar vikur, þar til ekkert er eftir nema bein. Ólífrænir hlutir, á borð við gagnráða, eru þá fjarlægðir en moltan sett í gegnum vél sem mylur beinin. Að því loknu er moltan geymd í nokkrar vikur í viðbót og snúið reglulega, þar til örverurnar hafa einnig unnið á beinflísunum. Eftir tvo til þrjá mánuði fá aðstandendur moltuna afhenta til að ráðstafa að vild, til að mynda í minningargarð. Sumar trúarstofnanir, til að mynda kaþólska kirkjan, hafa sett sig upp á móti úrræðinu á þeim forsendum að það sé vanvirðing að fara með líkamsleifar fólks eins og hvern annan eldhúsúrgang. Hér má finna ítarlega umfjöllun um moltugerð úr líkamsleifum. Bandaríkin Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Molta er jarðvegur úr lífrænum úrgangi, sem er unnin með því að láta örverur melta úrganginn, eða í þessu tilviki líkamsleifar viðkomandi. Þessi ráðstöfun líkamsleifa nýtur vaxandi vinsælda en hún er talin vera öllu umhverfisvænni en greftrun og líkbrennsla. Líkamsleifarnar eru settar í kistu eða sívalningslaga ílát ásamt lífrænu efni sem styður við vöxt örvera, til að mynda trjákurl og hey. Örverurnar gera sitt í nokkrar vikur, þar til ekkert er eftir nema bein. Ólífrænir hlutir, á borð við gagnráða, eru þá fjarlægðir en moltan sett í gegnum vél sem mylur beinin. Að því loknu er moltan geymd í nokkrar vikur í viðbót og snúið reglulega, þar til örverurnar hafa einnig unnið á beinflísunum. Eftir tvo til þrjá mánuði fá aðstandendur moltuna afhenta til að ráðstafa að vild, til að mynda í minningargarð. Sumar trúarstofnanir, til að mynda kaþólska kirkjan, hafa sett sig upp á móti úrræðinu á þeim forsendum að það sé vanvirðing að fara með líkamsleifar fólks eins og hvern annan eldhúsúrgang. Hér má finna ítarlega umfjöllun um moltugerð úr líkamsleifum.
Bandaríkin Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira