Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu virðist sem að farmur hafi farið af bíl og hafnað á veginum.
„Við fengum upplýsingar um málið um klukkan átta og var lögreglubíll sendur á staðinn til að kanna málið,“ segir Hörður Lilliendahl, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar, í samtali við Vísi.
Ertu með myndir af vettvangi? Endilega sendu okkur á ritstjorn@visir.is.