Nýársspá Siggu Kling - Hrútur Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Hrúturinn minn, þetta verður mjög merkilegt ár og verður svo sannarlega þinn tími. Janúar mánuður er svolítið kaldur. Þú gætir fundið fyrir kvíða eða depurð og þér gæti fundist þú alveg vera tómur í hjartastöðinni. Þetta er vegna þess að orkan er breytast og hún gerir það á svo stuttum tíma. Og gerir það með ýmiskonar hindrunum sem þú gætir kallað mistök. En það eru ekki mistök, því að það er verið að beina þér á betri lífsveg. Febrúar er tími sem þú munt taka fegins hendi, hann er tími léttis og leiftrandi huga. Þú sérð að þú ert á miklu betri stað en þú bjóst við í janúar. Margt mun koma þér á óvart, því það er eins og þú skiljir betur hver tilgangur þinn er og til hvers þú ert hér á plánetunni Jörð. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af fjármálum og munt njóta velgengni án þess að ofmetnast. Fólki líkar svo miklu betur við þig en þú heldur, því þú ert krassandi manneskja. Þegar að líða tekur á vorið sérðu að skrefin sem þú tókst voru til þess að leiða þig í rétta átt. Þú átt svo sannarlega að treysta eigin dómgreind, því henni fylgir nefnilega velgengni þín. Þú átt alveg að sleppa því að láta aðra sjá að þú hafir stjórnina, vegna þess að í því kemur meira jafnvægi og betra skipulag. Það verða einhvers konar viðskipti, vinna eða heppni sem gefur þér fjárhagslega velgengni. Það eina sem þú þarft að tileinka þér á þessu ári er þolinmæði, gagnvart öllu fólki. Þú þarft líka að temja þér að skilja aðra betur og að gefa þeim tíma, því að tími er eina sem þú átt skuldlaust. Þú kemst í áhrifastöður og færð þá virðingu sem þú vilt eða þig vantar. Þú átt eftir að skrifa undir mikilvæga samninga, ekki bara einu sinni heldur oftar. Þar af leiðandi er best í stöðunni að lesa allt tvisvar yfir og að fara ekki blint út í neinn fyrirtækjarekstur eða í fjármálaáhættu sem tengist fólki sem stendur þér nærri. Því að oft er það þannig að þegar peningar eru komnir yfir í vináttuna, þá hverfur hún. Sumarið verður með spennandi orku og býður upp á nýtt fólk og ný sambönd fyrir þá sem eru að leita að því. Það verður eitthvað svo mikil rómantík og ástarútgeislun frá þér sem samt tengist ekki endilega framtíðinni allri. Frjósemi lendir líka í þínum garði seinnipart ársins og tengist það ekki alltaf né endilega barneignum, heldur eitthvað sem þú skapar eða tekur að þér. Það gæti alveg eins verið dýr eða eitthvað sem glæðir anda þinn og gefur þér hamingju. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Þetta er vegna þess að orkan er breytast og hún gerir það á svo stuttum tíma. Og gerir það með ýmiskonar hindrunum sem þú gætir kallað mistök. En það eru ekki mistök, því að það er verið að beina þér á betri lífsveg. Febrúar er tími sem þú munt taka fegins hendi, hann er tími léttis og leiftrandi huga. Þú sérð að þú ert á miklu betri stað en þú bjóst við í janúar. Margt mun koma þér á óvart, því það er eins og þú skiljir betur hver tilgangur þinn er og til hvers þú ert hér á plánetunni Jörð. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af fjármálum og munt njóta velgengni án þess að ofmetnast. Fólki líkar svo miklu betur við þig en þú heldur, því þú ert krassandi manneskja. Þegar að líða tekur á vorið sérðu að skrefin sem þú tókst voru til þess að leiða þig í rétta átt. Þú átt svo sannarlega að treysta eigin dómgreind, því henni fylgir nefnilega velgengni þín. Þú átt alveg að sleppa því að láta aðra sjá að þú hafir stjórnina, vegna þess að í því kemur meira jafnvægi og betra skipulag. Það verða einhvers konar viðskipti, vinna eða heppni sem gefur þér fjárhagslega velgengni. Það eina sem þú þarft að tileinka þér á þessu ári er þolinmæði, gagnvart öllu fólki. Þú þarft líka að temja þér að skilja aðra betur og að gefa þeim tíma, því að tími er eina sem þú átt skuldlaust. Þú kemst í áhrifastöður og færð þá virðingu sem þú vilt eða þig vantar. Þú átt eftir að skrifa undir mikilvæga samninga, ekki bara einu sinni heldur oftar. Þar af leiðandi er best í stöðunni að lesa allt tvisvar yfir og að fara ekki blint út í neinn fyrirtækjarekstur eða í fjármálaáhættu sem tengist fólki sem stendur þér nærri. Því að oft er það þannig að þegar peningar eru komnir yfir í vináttuna, þá hverfur hún. Sumarið verður með spennandi orku og býður upp á nýtt fólk og ný sambönd fyrir þá sem eru að leita að því. Það verður eitthvað svo mikil rómantík og ástarútgeislun frá þér sem samt tengist ekki endilega framtíðinni allri. Frjósemi lendir líka í þínum garði seinnipart ársins og tengist það ekki alltaf né endilega barneignum, heldur eitthvað sem þú skapar eða tekur að þér. Það gæti alveg eins verið dýr eða eitthvað sem glæðir anda þinn og gefur þér hamingju. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira