Chelsea hefur eytt næstum því 62 milljörðum í varnarmenn og markverði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 13:30 Benoit Badiashile þegar hann var kynntur sem leikmaður Chelsea í gær. Getty/Darren Walsh Varnarleikur Chelsea ætti að vera sá besti í ensku úrvalsdeildinni ef marka þær fjárhæðir sem forráðamenn félagsins hafa eytt undanfarin ár í leikmenn sem spila þeim megin á vellinum. Nú síðast keypti Chelsea franska miðvörðinn Benoit Badiashile frá Mónakó. Benoit Badiashile er aðeins 21 árs gamall en hefur engu að síður spilað í frönsku deildinni í fjögur og hálft tímabil og samtals 106 leiki. Hann gerði sjö ára og hálfs árs samning við Lundúnaliðið eða til ársins 2030. Chelsea borgar um 35 milljónir punda fyrir þennan stórefnilega varnarmann sem er farinn að banka á landsliðsdyrnar hjá Frökkum. Það gera um sex milljarðar íslenskra króna. Þessi kaup þýða að Chelsea hefur nú eytt samtals 355,6 milljónum punda í markmenn eða varnarmenn frá sumrinu 2018. Við erum að tala um næstum því 62 milljarða íslenskra króna. Þetta er svo há tala þótt að þeir hafi líka fengið Thiago Silva á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain. Stærstu kaupin á þessum tíma er á markverðinum Kepa Arrizabalaga frá Athletic Bilbao (72 milljónir punda), bakverðinum Ben Chilwell frá Leicester City (50 milljónir punda), miðverðinum Kalidou Koulibaly frá Napoli (33 milljónir punda), bakverðinum Marc Cucurella frá Brighton & Hove Albion (62 milljónir punda) og varnarmanninum Wesley Fofana frá Leicester City (70 milljónir punda). View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Sjá meira
Nú síðast keypti Chelsea franska miðvörðinn Benoit Badiashile frá Mónakó. Benoit Badiashile er aðeins 21 árs gamall en hefur engu að síður spilað í frönsku deildinni í fjögur og hálft tímabil og samtals 106 leiki. Hann gerði sjö ára og hálfs árs samning við Lundúnaliðið eða til ársins 2030. Chelsea borgar um 35 milljónir punda fyrir þennan stórefnilega varnarmann sem er farinn að banka á landsliðsdyrnar hjá Frökkum. Það gera um sex milljarðar íslenskra króna. Þessi kaup þýða að Chelsea hefur nú eytt samtals 355,6 milljónum punda í markmenn eða varnarmenn frá sumrinu 2018. Við erum að tala um næstum því 62 milljarða íslenskra króna. Þetta er svo há tala þótt að þeir hafi líka fengið Thiago Silva á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain. Stærstu kaupin á þessum tíma er á markverðinum Kepa Arrizabalaga frá Athletic Bilbao (72 milljónir punda), bakverðinum Ben Chilwell frá Leicester City (50 milljónir punda), miðverðinum Kalidou Koulibaly frá Napoli (33 milljónir punda), bakverðinum Marc Cucurella frá Brighton & Hove Albion (62 milljónir punda) og varnarmanninum Wesley Fofana frá Leicester City (70 milljónir punda). View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Sjá meira