Eyjaklasi á Breiðafirði falur Árni Sæberg skrifar 6. janúar 2023 23:56 Hafi lesendur drauma um að gerast æðardúnsbændur gefst nú tækifæri til þess. Domus Nova Eyðibýlið Emburhöfði á Breiðafirði er til sölu. Um er að ræða fjögurra eyja klasa auk fasteigna og lausafjár, þar á meðal eru útungunarvélar og lítill bátur. Í söluyfirliti á fasteignavef Vísis segir að Emburhöfði sé löngu komin í eyði, en sé þó lögbýli. Henni fylgi þrjár eyjar aðrar, Nautey, Litla-Nautey og Díanes. Hægt sé að komast fótgangandi milli alla eyjanna á fjöru. Heildarflatarmál fasteigna á Emburhöfða er 93,2 fermetrar.Domus Nova Eyjarnar eru samtals um 2,5 ferkílómetrar að flatarmáli og á þeirri stærstu er að finna lítinn sumarbústað, starfsmannahús og geymslu. Með í kaupunum fylgja tvær sólarsellur, vindmylla, rafstöð, þrír stórir geymar, tvær útungunarvélar, vatnsdæla, verkfæri og Zodiak linbotna bátur með fimmtíu hestafla mótor. Hægt er að nota bátinn til að komast á milli eyja á flóði.Domus Nova Þá segir í söluyfirliti að eigendur eyjanna fái að jafnaði þrettán til tuttugu kíló af hreinsuðum dún á ári. Seljendur setja ekki verðmiða á herlegheitin heldur óska þeir eftir því að vongóðir kaupendur geri þeim tilboð. Hér ætti ekki að væsa um neinn.Domus Nova Ítarlegar upplýsingar um eignina má sjá hér að neðan ásamt fleiri myndum: Dalabyggð Hús og heimili Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Sjá meira
Í söluyfirliti á fasteignavef Vísis segir að Emburhöfði sé löngu komin í eyði, en sé þó lögbýli. Henni fylgi þrjár eyjar aðrar, Nautey, Litla-Nautey og Díanes. Hægt sé að komast fótgangandi milli alla eyjanna á fjöru. Heildarflatarmál fasteigna á Emburhöfða er 93,2 fermetrar.Domus Nova Eyjarnar eru samtals um 2,5 ferkílómetrar að flatarmáli og á þeirri stærstu er að finna lítinn sumarbústað, starfsmannahús og geymslu. Með í kaupunum fylgja tvær sólarsellur, vindmylla, rafstöð, þrír stórir geymar, tvær útungunarvélar, vatnsdæla, verkfæri og Zodiak linbotna bátur með fimmtíu hestafla mótor. Hægt er að nota bátinn til að komast á milli eyja á flóði.Domus Nova Þá segir í söluyfirliti að eigendur eyjanna fái að jafnaði þrettán til tuttugu kíló af hreinsuðum dún á ári. Seljendur setja ekki verðmiða á herlegheitin heldur óska þeir eftir því að vongóðir kaupendur geri þeim tilboð. Hér ætti ekki að væsa um neinn.Domus Nova Ítarlegar upplýsingar um eignina má sjá hér að neðan ásamt fleiri myndum:
Dalabyggð Hús og heimili Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Sjá meira