Fólk ekki öruggt í íslensku samfélagi nema það sé vel fjáð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. janúar 2023 11:52 Kári Stefánsson segir stöðuna á Landspítalanum bagalega. Vísir/Vilhelm Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir Landspítalann ekki nógu vel fjármagnaðan. Erfitt sé að telja sér trú um að fólk sé öruggt í íslensku samfélagi nema það sé vel stætt fjárhagslega. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra höfnuðu því báðir að loknum ríkisstjórnarfundi á föstudag að starfsemi Landspítalans sé vanfjármögnuð. Bæði starfsmenn og stjórnendur spítalans hafa kallað eftir auknu fjármagni. Þá hafa ummæli Björns Zoëga, stjórnarformanns spítalans, um að fjármagn sé ekki vandamál spítalans, verið umdeild. „Það er ekki hlutverk stjórnarmanns, eða formanns stjornar landspítalans, raunverulega að tjá sig á þennan hátt. Hann er að grípa framí fyrir Runólfi Pálssyni forstjóra spítalans og það er óskynsamlegt,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Landspítalinn ekki nógu vel fjármagnaður Hann er sannfærður um að Björn hafi orðað ummæli sín illa og telji spítalann ekki nógu vel fjármagnaðan í raun. „Ég held að Björn sé ekki á þeirri skoðun að spítalinn sé fyllilega fjármagnaður, vegna þess að hann er það ekki.“ Hann sé hins vegar sammála því að margt annað þurfi að bæta innan veggja spítalans. Eins og staðan sé núna sé velferðarkerfið eins og það hefur verið ekki til staðar. „Það er að minnsta kosti alveg ljóst að velferðarkerfið okkar, sem er þessi gimsteinnn sem gerir þetta samfélag, eða hefur gert það að griðarstað í gegnum áratugina, er farið að gefa eftir. Það er orðið mjög erfitt að telja sjálfum sér trú um að fólk sé öruggt í íslensku samfélagi nema það sé tiltölulega vel fjáð,“ segir Kári. Ekki eigi að taka tillögum Björns gagnrýnislaust Verið er að breyta fjármögnun spítalans á þann hátt að greitt veðrur fyrir unnin verk og hefur forstjóri spítalans lýst yfir von um að slík fjármögnun verði til bóta á árinu. Kári segist ósammála þeirri nálgun. „Ég held því fram að ef maður horfir á sjónarmið velferðarkerfisins þá eigi að fjármagna spítalann eftir þörfum hans ekki eftir afköstum. Ég held því fram að það sé skrítið að fara að fjármagna spítalann eftir því hvað hann gerir margar mjaðmaskiptiaðgerðir á ári vegna þess að þá er spítalinn kominn með hvata til að skipta um mjaðmaliði á öllum Íslendingum,“ segir Kári. Þó svo að Birni hafi tekist vel til sem forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð þýði það ekki að taka eigi tillögum hans gagnrýnislaust. „Og enn sem komið er hef ég enn ekki heyrt hann koma fram með tillögu sem myndi fela í sér galdralausn á okkar vandamáli. Björn Zoëga var góður forstjóri Landspítalans og ég er viss um að hann er góður forstjóri Karolinska, en þetta er bara mjög flókið verkefni að halda utan um sjúkrahús eins og Landspítalans. Það er ekki gott ef þessir tveir aðilar, stjórnarformaður og forstjóri, tala ekki í sama takti. Og það að halda því fram að spítalinn sé ekki vanfjármagnaður er bara rugl.“ Landspítalinn Heilbrigðismál Sprengisandur Tengdar fréttir Falleinkunn ef staðan batnar ekki með nýju skipulagi Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítalans, segir að úrbóta sé þörf innan spítalans á þessu ári með nýju skipulagi. Hann segir spítalann sinna of mörgum verkefnum sem ættu með réttu ekki að heyra undir hann en bylgja veirusýkinga hefur gert stjórnendum erfitt fyrir við að létta álagið. 7. janúar 2023 11:34 Ástandið á Landspítalanum komi peningum ekki við Fjármálaráðherra hafnar því að starfsemi Landspítalans sé vanfjármögnuð. Þá sé ekki ástæða fyrir neinn að segja upp á grundvelli fjárlaga. 6. janúar 2023 13:42 Ekki alveg komin þangað að þeir ríku fái þjónustu en þeir fátækari ekki Heilbrigðisráðherra hefur áhyggjur af mönnun á Landspítalanum og þá sérstaklega á bráðamóttökunni. Þrátt fyrir það segir hann Landspítalann nægjanlega fjármagnaðan. Færri standi vaktina en fái álagsgreiðslur fyrir aukavaktir. Leysa þurfi vandann í sameiningu. Samfélagið sé ekki alveg komið á þann stað að hinir ríku hafi aðgang að læknisþjónustu en þeir fátækari ekki. 6. janúar 2023 12:47 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra höfnuðu því báðir að loknum ríkisstjórnarfundi á föstudag að starfsemi Landspítalans sé vanfjármögnuð. Bæði starfsmenn og stjórnendur spítalans hafa kallað eftir auknu fjármagni. Þá hafa ummæli Björns Zoëga, stjórnarformanns spítalans, um að fjármagn sé ekki vandamál spítalans, verið umdeild. „Það er ekki hlutverk stjórnarmanns, eða formanns stjornar landspítalans, raunverulega að tjá sig á þennan hátt. Hann er að grípa framí fyrir Runólfi Pálssyni forstjóra spítalans og það er óskynsamlegt,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Landspítalinn ekki nógu vel fjármagnaður Hann er sannfærður um að Björn hafi orðað ummæli sín illa og telji spítalann ekki nógu vel fjármagnaðan í raun. „Ég held að Björn sé ekki á þeirri skoðun að spítalinn sé fyllilega fjármagnaður, vegna þess að hann er það ekki.“ Hann sé hins vegar sammála því að margt annað þurfi að bæta innan veggja spítalans. Eins og staðan sé núna sé velferðarkerfið eins og það hefur verið ekki til staðar. „Það er að minnsta kosti alveg ljóst að velferðarkerfið okkar, sem er þessi gimsteinnn sem gerir þetta samfélag, eða hefur gert það að griðarstað í gegnum áratugina, er farið að gefa eftir. Það er orðið mjög erfitt að telja sjálfum sér trú um að fólk sé öruggt í íslensku samfélagi nema það sé tiltölulega vel fjáð,“ segir Kári. Ekki eigi að taka tillögum Björns gagnrýnislaust Verið er að breyta fjármögnun spítalans á þann hátt að greitt veðrur fyrir unnin verk og hefur forstjóri spítalans lýst yfir von um að slík fjármögnun verði til bóta á árinu. Kári segist ósammála þeirri nálgun. „Ég held því fram að ef maður horfir á sjónarmið velferðarkerfisins þá eigi að fjármagna spítalann eftir þörfum hans ekki eftir afköstum. Ég held því fram að það sé skrítið að fara að fjármagna spítalann eftir því hvað hann gerir margar mjaðmaskiptiaðgerðir á ári vegna þess að þá er spítalinn kominn með hvata til að skipta um mjaðmaliði á öllum Íslendingum,“ segir Kári. Þó svo að Birni hafi tekist vel til sem forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð þýði það ekki að taka eigi tillögum hans gagnrýnislaust. „Og enn sem komið er hef ég enn ekki heyrt hann koma fram með tillögu sem myndi fela í sér galdralausn á okkar vandamáli. Björn Zoëga var góður forstjóri Landspítalans og ég er viss um að hann er góður forstjóri Karolinska, en þetta er bara mjög flókið verkefni að halda utan um sjúkrahús eins og Landspítalans. Það er ekki gott ef þessir tveir aðilar, stjórnarformaður og forstjóri, tala ekki í sama takti. Og það að halda því fram að spítalinn sé ekki vanfjármagnaður er bara rugl.“
Landspítalinn Heilbrigðismál Sprengisandur Tengdar fréttir Falleinkunn ef staðan batnar ekki með nýju skipulagi Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítalans, segir að úrbóta sé þörf innan spítalans á þessu ári með nýju skipulagi. Hann segir spítalann sinna of mörgum verkefnum sem ættu með réttu ekki að heyra undir hann en bylgja veirusýkinga hefur gert stjórnendum erfitt fyrir við að létta álagið. 7. janúar 2023 11:34 Ástandið á Landspítalanum komi peningum ekki við Fjármálaráðherra hafnar því að starfsemi Landspítalans sé vanfjármögnuð. Þá sé ekki ástæða fyrir neinn að segja upp á grundvelli fjárlaga. 6. janúar 2023 13:42 Ekki alveg komin þangað að þeir ríku fái þjónustu en þeir fátækari ekki Heilbrigðisráðherra hefur áhyggjur af mönnun á Landspítalanum og þá sérstaklega á bráðamóttökunni. Þrátt fyrir það segir hann Landspítalann nægjanlega fjármagnaðan. Færri standi vaktina en fái álagsgreiðslur fyrir aukavaktir. Leysa þurfi vandann í sameiningu. Samfélagið sé ekki alveg komið á þann stað að hinir ríku hafi aðgang að læknisþjónustu en þeir fátækari ekki. 6. janúar 2023 12:47 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Falleinkunn ef staðan batnar ekki með nýju skipulagi Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítalans, segir að úrbóta sé þörf innan spítalans á þessu ári með nýju skipulagi. Hann segir spítalann sinna of mörgum verkefnum sem ættu með réttu ekki að heyra undir hann en bylgja veirusýkinga hefur gert stjórnendum erfitt fyrir við að létta álagið. 7. janúar 2023 11:34
Ástandið á Landspítalanum komi peningum ekki við Fjármálaráðherra hafnar því að starfsemi Landspítalans sé vanfjármögnuð. Þá sé ekki ástæða fyrir neinn að segja upp á grundvelli fjárlaga. 6. janúar 2023 13:42
Ekki alveg komin þangað að þeir ríku fái þjónustu en þeir fátækari ekki Heilbrigðisráðherra hefur áhyggjur af mönnun á Landspítalanum og þá sérstaklega á bráðamóttökunni. Þrátt fyrir það segir hann Landspítalann nægjanlega fjármagnaðan. Færri standi vaktina en fái álagsgreiðslur fyrir aukavaktir. Leysa þurfi vandann í sameiningu. Samfélagið sé ekki alveg komið á þann stað að hinir ríku hafi aðgang að læknisþjónustu en þeir fátækari ekki. 6. janúar 2023 12:47