Kallar eftir viðhorfsbreytingu og fagnar heimild vegna rafvopna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2023 06:34 Lögreglumenn eru í dag 760 en Fjölnir segir æskilegt að þeir væru um þúsund. AÐSEND Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að viðhorfsbreytingar sé þörf til að lögregla fái meira svigrúm til að bregðast við nýjum veruleika. Hann felist meðal annars í auknum vopnaburði, alvarlegum líkamsárásum og áformum um hryðjuverk. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Fjölnir nefnir árásina í Bankastræti í þessu samhengi, þar sem þrír voru stungnir í árás hóps manna á skemmtistaðnum Bankastræti Club. Hann segir hörkuna hafa aukist og bendir á að lögreglan sé í dag skipuð ungi fólki með takmarkaða reynslu. „Meðalaldur þeirra sem eru í almennu löggæslunni á höfuðborgarsvæðinu í dag er 27 ár og tími í starfi er að jafnaði þrjú ár. Af þessu hef ég áhyggjur,“ segir Fjölnir. Hann fagnar ákvörðun dómsmálaráðherra að heimila notkun rafvopna og segir þau hafa mikinn fælingarmátt. Rannsóknir sýni að í 80 prósent tilvika dugi viðvörun lögreglumanns um notkun slíks vopns til að sá sem á að stöðva leggi frá sér vopn og gefist upp. „Lögreglumenn eru sú stétt sem oftast slasast í starfi; eru til dæmis langt fyrir ofan það sem gerist í sjómennsku og byggingarvinnu. Ef rafvarnarvopn geta auðveldað að stöðva fólk sem er hættulegt er til mikils unnið. Og það er ekki svo að lögreglan muni beita þessu verkfæri daglega, til dæmis gagnvart friðsömum mótmælendum á Austurvelli.“ Fjölnir segist einnig fylgjandi því að lögregla fái auknar forvirkar rannsóknarheimildir. Lögreglan Skotvopn Hnífstunguárás á Bankastræti Club Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Rafbyssur Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Hann felist meðal annars í auknum vopnaburði, alvarlegum líkamsárásum og áformum um hryðjuverk. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Fjölnir nefnir árásina í Bankastræti í þessu samhengi, þar sem þrír voru stungnir í árás hóps manna á skemmtistaðnum Bankastræti Club. Hann segir hörkuna hafa aukist og bendir á að lögreglan sé í dag skipuð ungi fólki með takmarkaða reynslu. „Meðalaldur þeirra sem eru í almennu löggæslunni á höfuðborgarsvæðinu í dag er 27 ár og tími í starfi er að jafnaði þrjú ár. Af þessu hef ég áhyggjur,“ segir Fjölnir. Hann fagnar ákvörðun dómsmálaráðherra að heimila notkun rafvopna og segir þau hafa mikinn fælingarmátt. Rannsóknir sýni að í 80 prósent tilvika dugi viðvörun lögreglumanns um notkun slíks vopns til að sá sem á að stöðva leggi frá sér vopn og gefist upp. „Lögreglumenn eru sú stétt sem oftast slasast í starfi; eru til dæmis langt fyrir ofan það sem gerist í sjómennsku og byggingarvinnu. Ef rafvarnarvopn geta auðveldað að stöðva fólk sem er hættulegt er til mikils unnið. Og það er ekki svo að lögreglan muni beita þessu verkfæri daglega, til dæmis gagnvart friðsömum mótmælendum á Austurvelli.“ Fjölnir segist einnig fylgjandi því að lögregla fái auknar forvirkar rannsóknarheimildir.
Lögreglan Skotvopn Hnífstunguárás á Bankastræti Club Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Rafbyssur Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira