Hýsa hælisleitendur í Festi í óþökk bæjaryfirvalda Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 12. janúar 2023 13:00 Grindavíkurbær hafnaði samningi við Vinnumálastofnun um móttöku flóttafólks Vinnumálastofnun hefur hýst hælisleitendur í Festi í Grindavík í óþökk bæjaryfirvalda en hótelstarfsemi var stöðvuð í húsinu síðastliðið vor vegna myglu. Formaður bæjarráðs Grindavíkur segir engum verða úthýst en furðar sig á vinnubrögðum Vinnumálastofnunar. Bæjarráð Grindavíkur fjallaði um málið á fundi sínum í gær en í fundargerð kemur meðal annars fram að bæjarráð lýsi yfir miklum vonbrigðum að Vinnumálastofnun hafi ekkert gert með afgreiðslu bæjarstjórnar sem byggði á lögfræðiáliti um að móttaka flóttafólks eða hælisleitenda samræmist ekki samþykktri notkun hússins eða deiliskipulagi, en starfsemi er nú þegar hafin í húsinu. Hjálmar Hallgrímsson, er formaður bæjarráðs. „Vinnumálastofnun boðaði til fundar eða bauð okkur samning um móttöku á flóttamönnum og við höfnuðum þeim samningi og bentum bara á aðstæður okkar hér. Bæði í félagsþjónustu og ýmislegt annað og vegna húsnæðiseklu. Við erum ekki með neitt húsnæði frekar en annars staðar á suðvesturhorninu.“ En fólk er nú þegar byrjað að flytja inn. „Já þeir gera það, án nokkurs samráðs við okkur og þá byrja þeir bara að setja inn fólk og þannig er staðan.“ Hjálmar segir að enginn verði þó borinn út. „Við erum ekkert að fara að bera einn eða neinn út og við munum aldrei gera það. Þetta er mín skoðun og ég veit að bæjarstjórn er sammála mér um að við erum ekkert að fara í þetta. En vinnubrögð Vinnumálastofnunar og þá Útlendingastofnunar líka. Þeir skrá fólk í Grindavík í tiltölulega ósamþykkt húsnæði sem er okkar mat. Síðan tökum við bara við þeim, þetta er svona meginmálið. Húsið sjálft er skráð sem hótel og fékk starfsleyfi sem hótel en það er ekki hótel rekið þarna.“ Hælisleitendur Grindavík Flóttamenn Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Bæjarráð Grindavíkur fjallaði um málið á fundi sínum í gær en í fundargerð kemur meðal annars fram að bæjarráð lýsi yfir miklum vonbrigðum að Vinnumálastofnun hafi ekkert gert með afgreiðslu bæjarstjórnar sem byggði á lögfræðiáliti um að móttaka flóttafólks eða hælisleitenda samræmist ekki samþykktri notkun hússins eða deiliskipulagi, en starfsemi er nú þegar hafin í húsinu. Hjálmar Hallgrímsson, er formaður bæjarráðs. „Vinnumálastofnun boðaði til fundar eða bauð okkur samning um móttöku á flóttamönnum og við höfnuðum þeim samningi og bentum bara á aðstæður okkar hér. Bæði í félagsþjónustu og ýmislegt annað og vegna húsnæðiseklu. Við erum ekki með neitt húsnæði frekar en annars staðar á suðvesturhorninu.“ En fólk er nú þegar byrjað að flytja inn. „Já þeir gera það, án nokkurs samráðs við okkur og þá byrja þeir bara að setja inn fólk og þannig er staðan.“ Hjálmar segir að enginn verði þó borinn út. „Við erum ekkert að fara að bera einn eða neinn út og við munum aldrei gera það. Þetta er mín skoðun og ég veit að bæjarstjórn er sammála mér um að við erum ekkert að fara í þetta. En vinnubrögð Vinnumálastofnunar og þá Útlendingastofnunar líka. Þeir skrá fólk í Grindavík í tiltölulega ósamþykkt húsnæði sem er okkar mat. Síðan tökum við bara við þeim, þetta er svona meginmálið. Húsið sjálft er skráð sem hótel og fékk starfsleyfi sem hótel en það er ekki hótel rekið þarna.“
Hælisleitendur Grindavík Flóttamenn Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira