Hugbúnaður kom upp um tímaþjófnað í fjarvinnu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2023 23:12 Sífellt fleiri vinna í fjarvinnu og hafa sumir vinnuveitendur brugðið á það ráð að fylgjast gaumgæfilega með starfsmönnum sínum. Getty Images Kanadískri konu hefur verið gert að endurgreiða vinnuveitanda sínum fyrir tímaþjófnað. Konan hafði skrifað á sig of marga vinnutíma í heimavinnu en upp komst upp athæfið með hjálp tölvuhugbúnaðar. Konan vann sem endurskoðandi í fjarvinnu en var sagt upp í fyrra. Hún hélt því upphaflega fram að sér hafi verið sagt upp af ástæðulausu og krafðist vangoldinna launa fyrir dómi. Vinnuveitandinn hélt ekki. Deilurnar má rekja til þess að vinnuveitandinn sakaði konuna um léleg vinnubrögð. Hún væri of lengi með verkefni og þau færu jafnan fram úr áætlunum. Brugðið var á það ráð að koma fyrir hugbúnaði í tölvu konunnar, sem hannaður er til að sýna hve lengi notandi hefur verið inni í skjölum og með hvaða hætti notandinn hagar þeim. Fyrirtækið sem hún vann hjá sagði hana hafa skrifað á sig yfir 50 klukkustundir fyrir verkefni „sem virtust ekki hafa tengst vinnunni.“ Hún hélt því þá fram að hún hafi prentað út flest sín skjöl, enda treysti hún hugbúnaðinum illa. Útskýringarnar féllu ekki vel í kramið hjá vinnuveitandanum enda sýndi hugbúnaðurinn einnig hvaða skjöl, og hve mörg skjöl, hafi verið prentuð út í tölvunni. Þau voru alls ekki mörg. Málið fór því á þann veg að kanadíski dómstóllinn gerði kröfur konunnar að engu. Þvert á móti taldi dómari að konan skuldaði vinnuveitanda sínum fyrir tímaþjófnað. Henni var því gert að endurgreiða vinnuveitanda sínum um 260 þúsund krónur. Guardian greindi frá. Fjarvinna Vinnumarkaður Dómsmál Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira
Konan vann sem endurskoðandi í fjarvinnu en var sagt upp í fyrra. Hún hélt því upphaflega fram að sér hafi verið sagt upp af ástæðulausu og krafðist vangoldinna launa fyrir dómi. Vinnuveitandinn hélt ekki. Deilurnar má rekja til þess að vinnuveitandinn sakaði konuna um léleg vinnubrögð. Hún væri of lengi með verkefni og þau færu jafnan fram úr áætlunum. Brugðið var á það ráð að koma fyrir hugbúnaði í tölvu konunnar, sem hannaður er til að sýna hve lengi notandi hefur verið inni í skjölum og með hvaða hætti notandinn hagar þeim. Fyrirtækið sem hún vann hjá sagði hana hafa skrifað á sig yfir 50 klukkustundir fyrir verkefni „sem virtust ekki hafa tengst vinnunni.“ Hún hélt því þá fram að hún hafi prentað út flest sín skjöl, enda treysti hún hugbúnaðinum illa. Útskýringarnar féllu ekki vel í kramið hjá vinnuveitandanum enda sýndi hugbúnaðurinn einnig hvaða skjöl, og hve mörg skjöl, hafi verið prentuð út í tölvunni. Þau voru alls ekki mörg. Málið fór því á þann veg að kanadíski dómstóllinn gerði kröfur konunnar að engu. Þvert á móti taldi dómari að konan skuldaði vinnuveitanda sínum fyrir tímaþjófnað. Henni var því gert að endurgreiða vinnuveitanda sínum um 260 þúsund krónur. Guardian greindi frá.
Fjarvinna Vinnumarkaður Dómsmál Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira