Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 18:46 Alfreð Gíslason og Juri Knorr, markahæsti leikmaður Þýskalands í kvöld. Marvin Ibo Guengoer/Getty Images Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. Drengirnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu hóf sinn leik af krafti og leiddu með fimm mörkum í hálfleik, staðan 18-13. Það hægðist á sóknarleik Þjóðverja í síðari hálfleik og þegar flautað var til leiksloka var munurinn fjögur mörk, lokatölur 31-27. Juri Knorr var markahæstur í liði Þýskalands með sjö mörk. Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein byrjuðu leik sinn gegn Túnis af miklum krafti og komust 6-0 yfir. Sú góða byrjun entist ekki og munurinn aðeins eitt mark í hálfleik, 16-15. Í þeim síðari var sóknarleikur beggja liða hægur og fyrirsjáanlegur en Túnis tókst hins vegar að jafna metin, lokatölur 27-27. Hollendingar fóru létt með Argentínu og unnu 10 marka sigur, lokatölur 29-19. Þá unnu Bandaríkjamenn eins marks sigur á Marokkó, lokatölur 28-27. Four matches played on day three and we've had some huge results The first draw of the World Championship plus the USA's and the Netherlands' first wins ever in the event #POLSWE2023 #sticktogether pic.twitter.com/jiJ00uYrL2— International Handball Federation (@ihf_info) January 13, 2023 Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Drengirnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu hóf sinn leik af krafti og leiddu með fimm mörkum í hálfleik, staðan 18-13. Það hægðist á sóknarleik Þjóðverja í síðari hálfleik og þegar flautað var til leiksloka var munurinn fjögur mörk, lokatölur 31-27. Juri Knorr var markahæstur í liði Þýskalands með sjö mörk. Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein byrjuðu leik sinn gegn Túnis af miklum krafti og komust 6-0 yfir. Sú góða byrjun entist ekki og munurinn aðeins eitt mark í hálfleik, 16-15. Í þeim síðari var sóknarleikur beggja liða hægur og fyrirsjáanlegur en Túnis tókst hins vegar að jafna metin, lokatölur 27-27. Hollendingar fóru létt með Argentínu og unnu 10 marka sigur, lokatölur 29-19. Þá unnu Bandaríkjamenn eins marks sigur á Marokkó, lokatölur 28-27. Four matches played on day three and we've had some huge results The first draw of the World Championship plus the USA's and the Netherlands' first wins ever in the event #POLSWE2023 #sticktogether pic.twitter.com/jiJ00uYrL2— International Handball Federation (@ihf_info) January 13, 2023
Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira