Íslenskt gos úr villtum jurtum slær í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. janúar 2023 10:03 Dagný Drótt, sem er að framleiða íslenskt gos úr villtum jurtum með góðum árangri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Óáfengir drykkir úr íslenskum villijurtum í Fljótsdal hafa slegið í gegn og nær framleiðandinn ekki að anna eftirspurn. Um er að ræða nokkrar tegundir af gosdrykkjum eins og Skessujurta gos og Rabarbara gos. Við erum stödd í eldhúsinu í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað þar sem Dagrún Drótt Valgarðsdóttir er mætt með jurtirnar sínar og nýju gosdrykkina sína. Fyrirtæki hennar heitir Könglar og er sprotafyrirtæki í Fljótsdal, sem hefur náð góðum árangri á stuttum tíma en drykkirnir komu fyrst á markað síðasta sumar. „Þetta verkefni byrjaði hér í Hallormsstaðaskóla en mér fannst bara jurtir ekki nógu mikið nýttar á Íslandi. Ég er bara að reyna að hvetja fólk og sýna að það er hægt að nota þær í ýmsar afurðir. Við erum komin með í framleiðslu Fíflaísté, Skessujurta gos og Rabarbara gos en við erum að þróa ýmislegt og nýta eins og Einiberin meira og Vallhumal og Reyniberin, sem eru eiginlega ekkert nýtt á Íslandi,” segir Dagný Drótt. Dagný Drótt segir verkefnið mjög spennandi og að það hafi komið henni skemmtilega á óvart hvað Íslendingar og erlendir ferðamenn eru tilbúnir að prófa nýju drykkina. Það er hún líka mjög ánægð með hvað landeigendur í Fljótsdal hafa verið jákvæðir að leyfa tínslu á allskonar villijurtum í landi þeirra. Dagrún Drótt segir aðstoða Hússtjórnarskólans líka ómetanlega. „Þau eru til í svona vitleysisgang eins og þennan, sem er bara nauðsynlegt í lífinu,” segir hún og hlær. Drykkirnir eru búnir til úr íslenskum villijurtum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og skólameistarinn er alsæll með nýju drykkina og hvernig það er verið að nota villijurtirnar í þá. „Þetta eru mjög góðir drykkir, enda væri lagerinn ekki uppseldur nema að þetta væru góðir drykkir,” segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari. Múlaþing Nýsköpun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Við erum stödd í eldhúsinu í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað þar sem Dagrún Drótt Valgarðsdóttir er mætt með jurtirnar sínar og nýju gosdrykkina sína. Fyrirtæki hennar heitir Könglar og er sprotafyrirtæki í Fljótsdal, sem hefur náð góðum árangri á stuttum tíma en drykkirnir komu fyrst á markað síðasta sumar. „Þetta verkefni byrjaði hér í Hallormsstaðaskóla en mér fannst bara jurtir ekki nógu mikið nýttar á Íslandi. Ég er bara að reyna að hvetja fólk og sýna að það er hægt að nota þær í ýmsar afurðir. Við erum komin með í framleiðslu Fíflaísté, Skessujurta gos og Rabarbara gos en við erum að þróa ýmislegt og nýta eins og Einiberin meira og Vallhumal og Reyniberin, sem eru eiginlega ekkert nýtt á Íslandi,” segir Dagný Drótt. Dagný Drótt segir verkefnið mjög spennandi og að það hafi komið henni skemmtilega á óvart hvað Íslendingar og erlendir ferðamenn eru tilbúnir að prófa nýju drykkina. Það er hún líka mjög ánægð með hvað landeigendur í Fljótsdal hafa verið jákvæðir að leyfa tínslu á allskonar villijurtum í landi þeirra. Dagrún Drótt segir aðstoða Hússtjórnarskólans líka ómetanlega. „Þau eru til í svona vitleysisgang eins og þennan, sem er bara nauðsynlegt í lífinu,” segir hún og hlær. Drykkirnir eru búnir til úr íslenskum villijurtum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og skólameistarinn er alsæll með nýju drykkina og hvernig það er verið að nota villijurtirnar í þá. „Þetta eru mjög góðir drykkir, enda væri lagerinn ekki uppseldur nema að þetta væru góðir drykkir,” segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari.
Múlaþing Nýsköpun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira