Innherji

Vaxta­á­lag bankanna hríð­féll um meira en hundrað punkta í vikunni

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Erlendir fjárfestar eru byrjaðir að gefa íslenskum bankabréfum gaum á ný.
Erlendir fjárfestar eru byrjaðir að gefa íslenskum bankabréfum gaum á ný.

Vaxtaálag á útgáfur íslensku bankanna í erlendri mynt lækkaði allverulega í þessari viku á eftirmarkaði, eða um meira en 100 punkta, samhliða kröftugum viðsnúningi á evrópskum skuldabréfamörkuðum. Með lækkandi vaxtaálagi gætu bankarnir átt kost á því að fjármagna sig á töluvert hagstæðari kjörum en þeir hafa gert á síðustu mánuðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×