Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. janúar 2023 18:03 Telma Lucinda Tómasson les fréttir klukkan 18:30. Eflingarfólk á heimtingu á meiri hækkunum en meðlimir Starfsgreinasambandsins þar sem húsnæðiskostnaður er mun meiri á höfuðborgarsvæðinu. Þetta segir sérfræðingur Eflingar sem telur framfærsluuppbót nauðsynlega og þoli enga bið. Við ræðum við hann í fréttatímanum. Eld- og stýriflaugum rigndi yfir Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, í morgun og loftárásir gerðar á mikilvæga innviði. Bresk stjórnvöld munu ríða á vaðið, fyrst vestrænna ríkja, og afhenda Úkraínumönnum öfluga skriðdreka. Leit að Modestas Antanavicius hefur að mestu verið hætt í dag án árangurs. Við fjöllum um málið. Geðlæknir segir sláandi hversu mikið Ísland virðist hafa dregist aftur úr í forvörnum gegn sjálfsvígum í samanburði við hin Norðurlöndin. Þar hafi tekist að fækka sjálfsvígum ungra karla - en ekki hér samkvæmt nýlegri rannsókn. Nú dugi ekkert skyndiátak, bregðast verði við af alvöru. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu en stöðva þurfti frumsýningu á Machbeth í gær, föstudaginn þrettánda, þar sem einkennilegir hlutir fóru að gerast á sviðinu auk þess sem við fjöllum um fimbulkuldann sem gengur yfir landið um helgina og tökum púlsinn á stuðningsmönnum íslenska handboltalandsliðsins í beinni útsendingu frá Svíþjóð. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Eld- og stýriflaugum rigndi yfir Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, í morgun og loftárásir gerðar á mikilvæga innviði. Bresk stjórnvöld munu ríða á vaðið, fyrst vestrænna ríkja, og afhenda Úkraínumönnum öfluga skriðdreka. Leit að Modestas Antanavicius hefur að mestu verið hætt í dag án árangurs. Við fjöllum um málið. Geðlæknir segir sláandi hversu mikið Ísland virðist hafa dregist aftur úr í forvörnum gegn sjálfsvígum í samanburði við hin Norðurlöndin. Þar hafi tekist að fækka sjálfsvígum ungra karla - en ekki hér samkvæmt nýlegri rannsókn. Nú dugi ekkert skyndiátak, bregðast verði við af alvöru. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu en stöðva þurfti frumsýningu á Machbeth í gær, föstudaginn þrettánda, þar sem einkennilegir hlutir fóru að gerast á sviðinu auk þess sem við fjöllum um fimbulkuldann sem gengur yfir landið um helgina og tökum púlsinn á stuðningsmönnum íslenska handboltalandsliðsins í beinni útsendingu frá Svíþjóð. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira