Heppilegast að allir fái að kjósa um samninginn sem bauðst Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. janúar 2023 06:38 Gabríel Benjamin segir ekki skynja sömu stemningu fyrir aðgerðum eins og árið 2019. Gabríel Benjamin, fyrrverandi starfsmaður kjaramálasviðs Eflingar og fyrrverandi trúnaðarmaður starfsfólks, segist eiga erfitt með að sjá að það sé lýðræðislegt að ráðast í umfangsmiklar verkfallsaðgerðir fyrir skammtíma kjarasamning ef stjórnin hefur ekki fullt lýðræðislegt umboð til þess. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samninganefnd Eflingar hefur uppi áform um að bjóða aðeins hluta félagsmanna að greiða atkvæði um verkfallsboðunina en Gabríel telur best að allir fengju að taka þátt. „Ég held að eina leiðin til þess að fá þetta umboð sé með því að fara í kosningu. Heppilegast væri eflaust að kjósa um hvort þeir vilji þiggja samninginn sem bauðst, ef hann stendur ennþá til boða. Yrði svarið nei er auðvitað búið að veita stjórninni umboð til að útfæra einhvers konar verkfallsaðgerðir,“ segir hann. Gabríel segir verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna árið 2019 hafa reynst mjög vel og skilað sér í góðum samningi en „vindar blási í aðra átt í dag“. Hann segir fregnir þess efnis að félagsmenn Eflingar séu að leita til annarra félaga sé til marks um kurr þeirra á meðal. „Ég get ekki metið umfangið en þetta gefur ákveðna vísbendingu um að það sé óróleiki í félagsmönnum. Þess vegna tel ég að það sé í raun best ef allir félagsmenn sem samningurinn nær til fái að taka afstöðu. Þar stend ég með Eflingarfélögum og lýðræðinu.“ Ólga innan Eflingar Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Tengdar fréttir „Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samninganefnd Eflingar hefur uppi áform um að bjóða aðeins hluta félagsmanna að greiða atkvæði um verkfallsboðunina en Gabríel telur best að allir fengju að taka þátt. „Ég held að eina leiðin til þess að fá þetta umboð sé með því að fara í kosningu. Heppilegast væri eflaust að kjósa um hvort þeir vilji þiggja samninginn sem bauðst, ef hann stendur ennþá til boða. Yrði svarið nei er auðvitað búið að veita stjórninni umboð til að útfæra einhvers konar verkfallsaðgerðir,“ segir hann. Gabríel segir verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna árið 2019 hafa reynst mjög vel og skilað sér í góðum samningi en „vindar blási í aðra átt í dag“. Hann segir fregnir þess efnis að félagsmenn Eflingar séu að leita til annarra félaga sé til marks um kurr þeirra á meðal. „Ég get ekki metið umfangið en þetta gefur ákveðna vísbendingu um að það sé óróleiki í félagsmönnum. Þess vegna tel ég að það sé í raun best ef allir félagsmenn sem samningurinn nær til fái að taka afstöðu. Þar stend ég með Eflingarfélögum og lýðræðinu.“
Ólga innan Eflingar Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Tengdar fréttir „Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
„Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07