KKÍ með í baráttunni gegn endurkomu Rússa og Hvít-Rússa á svið íþróttanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 13:54 Frá leik Íslands og Georgíu í Laugardalshöll í undankeppni HM. Vísir/Vilhelm Körfuknattleikssamband Íslands er meðal körfuboltasambanda Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna stríðsins í Úkraínu. KKÍ tekur þar virkan þátt í baráttunni gegn því að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur inn á vettvang íþróttanna. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er nýkominn heim frá Eistlandi þar sem körfuknattleiksambönd Norðurlandanna funduðu og unnu að eftirfarandi yfirlýsingu. „Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Yfirlýsing frá körfuknattleikssamböndum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna Körfuknattleikssambönd Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna vekja athygli ykkar og almennings á þeirri staðreynd að með öllu er ótímabært að íhuga endurkomu Rússa og Hvít-Rússa að vettvangi íþróttanna. Árásir Rússa í Úkraínu standa enn yfir og færast í aukana. Við þær kringumstæður verður ekki unað við það að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur á svið alþjóðlegra íþrótta. Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að. Skoðun okkar er sú að Rússar og Hvít-Rússar eigi ekki að fá leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum körfuknattleik eða öðrum íþróttum, hvorki sem keppendur né starfsmenn, og útiloka beri þá frá stjórnum og sem embættismenn alþjóðlegra íþróttasambanda þar til árásum Rússa linnir og friður kemst á. Körfuknattleikssamband Danmerkur, Mads Young Christensen formaður Körfuknattleikssamband Eistlands, Priit Sarapuu formaður Körfuknattleikssamband Finnlands, Timo Elo formaður Körfuknattleikssamband Íslands, Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssamband Lettlands, Raimonds Vejonis formaður Körfuknattleikssamband Litháens, Vydas Gedvilas formaður Körfuknattleikssamband Noregs, Jan Hendrik Parmann formaður Körfuknattleikssamband Póllands, Radoslaw Piesiewicz formaður Körfuknattleikssamband Svíþjóðar, Susanne Jidesten formaður Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
KKÍ tekur þar virkan þátt í baráttunni gegn því að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur inn á vettvang íþróttanna. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er nýkominn heim frá Eistlandi þar sem körfuknattleiksambönd Norðurlandanna funduðu og unnu að eftirfarandi yfirlýsingu. „Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Yfirlýsing frá körfuknattleikssamböndum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna Körfuknattleikssambönd Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna vekja athygli ykkar og almennings á þeirri staðreynd að með öllu er ótímabært að íhuga endurkomu Rússa og Hvít-Rússa að vettvangi íþróttanna. Árásir Rússa í Úkraínu standa enn yfir og færast í aukana. Við þær kringumstæður verður ekki unað við það að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur á svið alþjóðlegra íþrótta. Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að. Skoðun okkar er sú að Rússar og Hvít-Rússar eigi ekki að fá leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum körfuknattleik eða öðrum íþróttum, hvorki sem keppendur né starfsmenn, og útiloka beri þá frá stjórnum og sem embættismenn alþjóðlegra íþróttasambanda þar til árásum Rússa linnir og friður kemst á. Körfuknattleikssamband Danmerkur, Mads Young Christensen formaður Körfuknattleikssamband Eistlands, Priit Sarapuu formaður Körfuknattleikssamband Finnlands, Timo Elo formaður Körfuknattleikssamband Íslands, Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssamband Lettlands, Raimonds Vejonis formaður Körfuknattleikssamband Litháens, Vydas Gedvilas formaður Körfuknattleikssamband Noregs, Jan Hendrik Parmann formaður Körfuknattleikssamband Póllands, Radoslaw Piesiewicz formaður Körfuknattleikssamband Svíþjóðar, Susanne Jidesten formaður
Yfirlýsing frá körfuknattleikssamböndum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna Körfuknattleikssambönd Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna vekja athygli ykkar og almennings á þeirri staðreynd að með öllu er ótímabært að íhuga endurkomu Rússa og Hvít-Rússa að vettvangi íþróttanna. Árásir Rússa í Úkraínu standa enn yfir og færast í aukana. Við þær kringumstæður verður ekki unað við það að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur á svið alþjóðlegra íþrótta. Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að. Skoðun okkar er sú að Rússar og Hvít-Rússar eigi ekki að fá leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum körfuknattleik eða öðrum íþróttum, hvorki sem keppendur né starfsmenn, og útiloka beri þá frá stjórnum og sem embættismenn alþjóðlegra íþróttasambanda þar til árásum Rússa linnir og friður kemst á. Körfuknattleikssamband Danmerkur, Mads Young Christensen formaður Körfuknattleikssamband Eistlands, Priit Sarapuu formaður Körfuknattleikssamband Finnlands, Timo Elo formaður Körfuknattleikssamband Íslands, Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssamband Lettlands, Raimonds Vejonis formaður Körfuknattleikssamband Litháens, Vydas Gedvilas formaður Körfuknattleikssamband Noregs, Jan Hendrik Parmann formaður Körfuknattleikssamband Póllands, Radoslaw Piesiewicz formaður Körfuknattleikssamband Svíþjóðar, Susanne Jidesten formaður
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti