Hrapaði við leikskóla í úthverfi Kænugarðs Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2023 07:50 Tæpt ár er nú frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu. Myndin er úr safni. Getty Þyrla eða dróni rakst á byggingu sem hýsir leikskóla í Brovary, úthverfi Kænugarðs, í Úkraínu í morgun. Reuters segir frá því að loftfar hafi rekist á byggingu sem hýsir „félagslega innviði“ í Brovary og vísar þar í yfirlýsingu starfsmannastjóra Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta. Samkvæmt heimildum hafi verið um að ræða þyrlu eða dróna. Starfsmannastjórinn Kýrýló Týmósjenkó segir að verið sé að leita upplýsinga um manntjón og hvernig málið bar að. Björgunarlið sé þegar á staðnum, segir Týmósjenkó á Telegram. An explosion reported near a kindergarten in Brovary, Kyiv region, was the result of a helicopter crash - spokesperson for the Kyiv region police https://t.co/6zaJcxoGCY— KyivPost (@KyivPost) January 18, 2023 Oleksí Kúleba, ríkisstjóri í Kænugarði, segir að það hafi verið börn og starfsmenn í byggingunni þegar þyrlan eða dróninn rakst á hana. Euromaidan Press greinir frá því að fimm manns hið minnsta hafi slasast og vísar þar í orð talsmanns lögreglu. At least 5 people wounded in a helicopter crash in Brovary (Kyiv Oblast, northern Ukraine) this morning, Police dept. of Kyiv Oblast reports.— Euromaidan Press (@EuromaidanPress) January 18, 2023 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn Sjá meira
Reuters segir frá því að loftfar hafi rekist á byggingu sem hýsir „félagslega innviði“ í Brovary og vísar þar í yfirlýsingu starfsmannastjóra Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta. Samkvæmt heimildum hafi verið um að ræða þyrlu eða dróna. Starfsmannastjórinn Kýrýló Týmósjenkó segir að verið sé að leita upplýsinga um manntjón og hvernig málið bar að. Björgunarlið sé þegar á staðnum, segir Týmósjenkó á Telegram. An explosion reported near a kindergarten in Brovary, Kyiv region, was the result of a helicopter crash - spokesperson for the Kyiv region police https://t.co/6zaJcxoGCY— KyivPost (@KyivPost) January 18, 2023 Oleksí Kúleba, ríkisstjóri í Kænugarði, segir að það hafi verið börn og starfsmenn í byggingunni þegar þyrlan eða dróninn rakst á hana. Euromaidan Press greinir frá því að fimm manns hið minnsta hafi slasast og vísar þar í orð talsmanns lögreglu. At least 5 people wounded in a helicopter crash in Brovary (Kyiv Oblast, northern Ukraine) this morning, Police dept. of Kyiv Oblast reports.— Euromaidan Press (@EuromaidanPress) January 18, 2023
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn Sjá meira