Lífeyrissjóðum stafar sífellt meiri ógn af netárásum
![Ólafur Sigurðsson, framvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.](https://www.visir.is/i/D4F87C0A0CB42FBBFB6C76E5FA5572AF3CFD40EA5E1F2365C6D83E77A5A882ED_713x0.jpg)
Hættan sem stafar af netárásum fer vaxandi og það er aðeins tímaspursmál hvenær netárásir á lífeyrissjóði eða fjármálafyrirtæki bera árangur og valda þeim tjóni. Þetta segir Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/D704C3ED15647C1B4D59CBCA72137E5DFE54CE5E4E154D4EEEC3BFC15A32CA8F_308x200.jpg)
Boðar aðgerðir í netöryggismálum
Ísland stendur sig mun verr en hin Norðurlöndin þegar kemur að netöryggi sem gerir þjóðina að skotmarki erlendra netárásahópa. Nýsköpunarráðherra segir okkur skorta sérhæfðan mannauð í málaflokknum og boðar aðgerðir.