Klámleikarinn Ron Jeremy með taugahrörnun og getur ekki setið áætluð réttarhöld Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 18. janúar 2023 20:12 Jeremy í réttarsal í júní. David McNew/Getty Klámleikarinn Ron Jeremy, sem er 69 ára að aldri, hefur verið metinn óhæfur andlega til þess að gangast undir réttarhöld. Hann er sagður með taugahrörnun sem hafi valdið vitrænni hnignun. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters en Jeremy hefur setið í fangelsi frá árinu 2020 þegar hann var ákærður fyrir meira en þrjá tugi kynferðisbrota og þar af 12 nauðganir. Brotin eiga að hafa átt sér stað á 23 ára tímabili og gegn 23 konum sem voru á aldrinum 15 til 54 ára þegar meint brot áttu sér stað. Nú hefur komið í ljós að Jeremy er ekki talinn hæfur andlega til þess að gangast undir réttarhöld. Þá er greint frá því að Jeremy hafi ekki þekkt verjanda sinn í sjón þegar hann heimsótti hann í fangelsið fyrir réttarhöld. Ákveðið verður þann 7. Febrúar næstkomandi hvort koma eigi Jeremy fyrir á sjúkrahúsi vegna veikindanna. Á ferli sínum sem spannaði marga áratugi lék Jeremy í meira en tvö þúsund klámmyndum. Þá öðlaðist hann einnig stimpilinn „Íslandsvinur“ árið 2002 þegar hann mætti til landsins vegna kynningar á heimildarmynd sem var sýnd í Háskólabíói um líf hans og störf. Á meðan heimsókninni stóð fór Jeremy meðal annars í heimsókn í framhaldsskóla þar sem hann sat fyrir svörum. Bandaríkin Tengdar fréttir Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52 Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31. ágúst 2020 23:41 Ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar Bandaríski klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar. Hann neitar sök í málunum. 29. október 2020 08:41 Guðrún sér ekki eftir því að hafa þverneitað að ræða við Ron Jeremy Ron Jeremy klámmyndaleikari kom til Íslands árið 2002 og var almennt tekið með kostum og kynjum. Þó ekki af öllum. 24. júní 2020 11:53 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters en Jeremy hefur setið í fangelsi frá árinu 2020 þegar hann var ákærður fyrir meira en þrjá tugi kynferðisbrota og þar af 12 nauðganir. Brotin eiga að hafa átt sér stað á 23 ára tímabili og gegn 23 konum sem voru á aldrinum 15 til 54 ára þegar meint brot áttu sér stað. Nú hefur komið í ljós að Jeremy er ekki talinn hæfur andlega til þess að gangast undir réttarhöld. Þá er greint frá því að Jeremy hafi ekki þekkt verjanda sinn í sjón þegar hann heimsótti hann í fangelsið fyrir réttarhöld. Ákveðið verður þann 7. Febrúar næstkomandi hvort koma eigi Jeremy fyrir á sjúkrahúsi vegna veikindanna. Á ferli sínum sem spannaði marga áratugi lék Jeremy í meira en tvö þúsund klámmyndum. Þá öðlaðist hann einnig stimpilinn „Íslandsvinur“ árið 2002 þegar hann mætti til landsins vegna kynningar á heimildarmynd sem var sýnd í Háskólabíói um líf hans og störf. Á meðan heimsókninni stóð fór Jeremy meðal annars í heimsókn í framhaldsskóla þar sem hann sat fyrir svörum.
Bandaríkin Tengdar fréttir Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52 Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31. ágúst 2020 23:41 Ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar Bandaríski klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar. Hann neitar sök í málunum. 29. október 2020 08:41 Guðrún sér ekki eftir því að hafa þverneitað að ræða við Ron Jeremy Ron Jeremy klámmyndaleikari kom til Íslands árið 2002 og var almennt tekið með kostum og kynjum. Þó ekki af öllum. 24. júní 2020 11:53 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira
Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52
Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31. ágúst 2020 23:41
Ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar Bandaríski klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar. Hann neitar sök í málunum. 29. október 2020 08:41
Guðrún sér ekki eftir því að hafa þverneitað að ræða við Ron Jeremy Ron Jeremy klámmyndaleikari kom til Íslands árið 2002 og var almennt tekið með kostum og kynjum. Þó ekki af öllum. 24. júní 2020 11:53