Ardian opið fyrir frekari fjárfestingu á Íslandi
![Ardian fékk Mílu í hendurnar tæpu ári eftir að fyrst var tilkynnt um kaupin.](https://www.visir.is/i/CC8984AD4D3524F3463CCF7936763727625E2905EF804D58DB7F0A56AB762303_713x0.jpg)
Franska sjóðstýringarfyrirtækið Ardian, sem gekk nýverið frá kaupunum á Mílu, er opið fyrir því að fjárfesta í fleiri innviðum hér á landi ef slík tækifæri bjóðast, að sögn framkvæmdastjóra félagsins. Nýr innviðasjóður Ardian var kynntur fyrir innlendum lífeyrissjóðum undir lok síðasta árs.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/8E53D31964C21D8F0961D3EE8D6C7E733467ED71F9A92495C6ED368B0AEA12E2_308x200.jpg)
Ný stjórn Mílu tekur á sig mynd eftir kaup Ardian
Stjórnarmönnum í Mílu hefur fjölgað úr þremur í fimm eftir að eignarhaldið á félaginu færðist í hendur franska sjóðastýringarfélagsins Ardian en á meðal þeirra sem koma inn í stjórn innviðafyrirtækisins er fyrrverandi forstjóri stærsta farsímaturnafélags Ítalíu. Íslensku lífeyrissjóðirnir hafa yfir að ráða einum stjórnarmanni í krafti samtals tíu prósenta eignarhlutar í félaginu.