Boðar samningsaðila á fund en deilan enn stál í stál Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2023 13:43 Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari hefur boðað samningsaðila á fund á þriðjudaginn. Vísir/Vilhelm Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins á fund klukkan 11 á þriðjudaginn í næstu viku. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir að lögum samkvæmt þá beri sáttasemjara að boða samningsaðila á fund á að minnsta kosti tveggja vikna fresti. Á þriðjudaginn verða tvær vikur frá því að samninganefnd Eflingar ákvað að slíta viðræðum við SA. Fundurinn á þriðjudag er boðaður frá klukkan 11 til 13. „Það er ekki þannig að eitthvað hafi breyst. Þessi deila er enn algerlega í hnút. En þessi deila er í algerum forgangi og gríðarlega mikilvægt að hægt sé að finna lausn sem sátt verði um. Deilan er alveg stál í stál, því miður,“ segir Aðalsteinn. Samninganefnd Eflingar ákvað að slíta viðræðum við SA eftir að ekki var gengið að tilboði Eflingar sem lagt hafi verið fram á fundinum 10. janúar síðastliðinn. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sagði þá að næstu skref væru að undirbúa verkfallsboðun. Efling hefur í málflutningi sínum nú lagt áherslu á að framfærslukostnaður sé hærri á höfuðborgarsvæðinu og að óásættanlegt sé að atvinnurekendur krefjist þess að Eflingarfélagar á höfuðborgarsvæðinu starfi á launakjörum sem miðið séu við framfærslukostnað á landsbyggðinni. Hefur samninganefnd Eflingar farið fram á að samið verði um nýja launatöflu og sérstaka framfærsluuppbót upp á 15 þúsund krónur, enda sé erfiðara fyrir verkafólk á höfuðborgarsvæðinu að ná endum saman. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Stefnir í hörðustu vinnudeilu í áratugi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef gengið yrði að kröfum Eflingar yrði að taka upp alla aðra nýgerða kjarasamninga í landinu. Stjórn Eflingar fer yfir næstu skref eftir að hafa slitið viðræðum við atvinnurekendur í dag en stefnir í hörðustu vinnudeilur á Íslandi í áratugi. 10. janúar 2023 19:21 Stefnir í hörðustu vinnudeilu í áratugi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef gengið yrði að kröfum Eflingar yrði að taka upp alla aðra nýgerða kjarasamninga í landinu. Stjórn Eflingar fer yfir næstu skref eftir að hafa slitið viðræðum við atvinnurekendur í dag en stefnir í hörðustu vinnudeilur á Íslandi í áratugi. 10. janúar 2023 19:21 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir að lögum samkvæmt þá beri sáttasemjara að boða samningsaðila á fund á að minnsta kosti tveggja vikna fresti. Á þriðjudaginn verða tvær vikur frá því að samninganefnd Eflingar ákvað að slíta viðræðum við SA. Fundurinn á þriðjudag er boðaður frá klukkan 11 til 13. „Það er ekki þannig að eitthvað hafi breyst. Þessi deila er enn algerlega í hnút. En þessi deila er í algerum forgangi og gríðarlega mikilvægt að hægt sé að finna lausn sem sátt verði um. Deilan er alveg stál í stál, því miður,“ segir Aðalsteinn. Samninganefnd Eflingar ákvað að slíta viðræðum við SA eftir að ekki var gengið að tilboði Eflingar sem lagt hafi verið fram á fundinum 10. janúar síðastliðinn. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sagði þá að næstu skref væru að undirbúa verkfallsboðun. Efling hefur í málflutningi sínum nú lagt áherslu á að framfærslukostnaður sé hærri á höfuðborgarsvæðinu og að óásættanlegt sé að atvinnurekendur krefjist þess að Eflingarfélagar á höfuðborgarsvæðinu starfi á launakjörum sem miðið séu við framfærslukostnað á landsbyggðinni. Hefur samninganefnd Eflingar farið fram á að samið verði um nýja launatöflu og sérstaka framfærsluuppbót upp á 15 þúsund krónur, enda sé erfiðara fyrir verkafólk á höfuðborgarsvæðinu að ná endum saman.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Stefnir í hörðustu vinnudeilu í áratugi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef gengið yrði að kröfum Eflingar yrði að taka upp alla aðra nýgerða kjarasamninga í landinu. Stjórn Eflingar fer yfir næstu skref eftir að hafa slitið viðræðum við atvinnurekendur í dag en stefnir í hörðustu vinnudeilur á Íslandi í áratugi. 10. janúar 2023 19:21 Stefnir í hörðustu vinnudeilu í áratugi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef gengið yrði að kröfum Eflingar yrði að taka upp alla aðra nýgerða kjarasamninga í landinu. Stjórn Eflingar fer yfir næstu skref eftir að hafa slitið viðræðum við atvinnurekendur í dag en stefnir í hörðustu vinnudeilur á Íslandi í áratugi. 10. janúar 2023 19:21 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Stefnir í hörðustu vinnudeilu í áratugi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef gengið yrði að kröfum Eflingar yrði að taka upp alla aðra nýgerða kjarasamninga í landinu. Stjórn Eflingar fer yfir næstu skref eftir að hafa slitið viðræðum við atvinnurekendur í dag en stefnir í hörðustu vinnudeilur á Íslandi í áratugi. 10. janúar 2023 19:21
Stefnir í hörðustu vinnudeilu í áratugi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef gengið yrði að kröfum Eflingar yrði að taka upp alla aðra nýgerða kjarasamninga í landinu. Stjórn Eflingar fer yfir næstu skref eftir að hafa slitið viðræðum við atvinnurekendur í dag en stefnir í hörðustu vinnudeilur á Íslandi í áratugi. 10. janúar 2023 19:21