Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Palicka smjattaði á dauðafærum strákanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2023 21:32 Bjarki Már Elísson nýtti átta af tíu skotum sínum og var einn af fáum sem fann leiðin framhjá sænska markverðinum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm marka mun á móti Svíum, 35-30, í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Íslenska liðið barðist vel en fór illa með hvert dauðafærið á fætur öðru, sérstaklega í seinni hálfleik þegar Andreas Palicka var kominn í sænska markið. Eins og oft áður á móti Svíum á stórmótum var það sænskur markvörður sem gerði útslagið fyrir Svíana. Svíar nýttu sér frábæra markvörslu Palicka og skoruðu mörg mörk úr hröðum sóknum eftir markvörslur Palicka. Hann var líka að verja úr dauðafærum og Svíar voru að fá boltann eftir hans markvörslur en slíkt gerðist ekki oft hinum megin hjá íslensku markvörðunum. Íslenska liðið byrjaði báða hálfleiki illa og var alltaf að ætta fyrir utan frábæran kafla í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið náði þá 6-1 kafla í fyrri hálfleiknum sem kom liðinu tveimur mörkum yfir en strákarnir misstu aftur forystuna fyrir hlé. Gísli Þorgeir Kristjánsson var kominn með 4 mörk, 6 stoðsendingar og 1 víti sem gaf mark í fyrri hálfleiknum og hafði því komið með beinum hætti að ellefu af sextán mörkum liðsins. Gísli kom alls að sextán mörkum íslenska liðsins en skapaði líka mörg af dauðafærunum sem fóru forgörðum. Hann náði skiljanlega ekki að halda út enda nánast upphafsmaður allra árása íslenska liðsins á sænsku vörnina. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Kristján Örn Kristjánsson 5 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 + 6 stoðsendingar 1. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 5 2. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 14/1 (37%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:17 2. Elliði Snær Viðarsson 51:44 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 41:33 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 33:29 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 33:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Kristján Örn Kristjánsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Janus Daði Smárason 3 2. Elvar Örn Jónsson 3 4. Bjarki Már Elísson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 4. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 15 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 7 1. Elvar Örn Jónsson 7 3. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Kristján Örn Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 2. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,24 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,95 3. Kristján Örn Kristjánsson 8,55 4. Ómar Ingi Magnússon 6,79 5. Elliði Snær Viðarsson 6,42 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,07 2. Elvar Örn Jónsson 7,45 3. Elliði Snær Viðarsson 7,33 4. Viggó Kristjánsson 6,27 5. Kristján Örn Kristjánsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 6 af línu 5 með gegnumbrotum 5 úr vinstra horni 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 3 úr vítum 1 úr hægra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt (6-6) Mörk af línu: Jafnt (6-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Svíþjóð +5 (10-5) Tapaðir boltar: Svíþjóð +3 Fiskuð víti: Svíþjóð +3 Varin skot markvarða: Svíþjóð +6 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +10 Löglegar stöðvanir: Ísland +12 Refsimínútur: Svíþjóð +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Svíþjóð +3 (7-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (7-4) 21. til 30. mínúta: Svíþjóð +1 (6-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +3 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Svíþjóð +2 (8-6) - Byrjun hálfleikja: Svíþjóð +6 (14-8) Lok hálfleikja: Svíþjóð +3 (14-11) Fyrri hálfleikur: Svíþjóð +1 (17-16) Seinni hálfleikur: Svíþjóð +4 (18-14) HM 2023 í handbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Sjá meira
Íslenska liðið barðist vel en fór illa með hvert dauðafærið á fætur öðru, sérstaklega í seinni hálfleik þegar Andreas Palicka var kominn í sænska markið. Eins og oft áður á móti Svíum á stórmótum var það sænskur markvörður sem gerði útslagið fyrir Svíana. Svíar nýttu sér frábæra markvörslu Palicka og skoruðu mörg mörk úr hröðum sóknum eftir markvörslur Palicka. Hann var líka að verja úr dauðafærum og Svíar voru að fá boltann eftir hans markvörslur en slíkt gerðist ekki oft hinum megin hjá íslensku markvörðunum. Íslenska liðið byrjaði báða hálfleiki illa og var alltaf að ætta fyrir utan frábæran kafla í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið náði þá 6-1 kafla í fyrri hálfleiknum sem kom liðinu tveimur mörkum yfir en strákarnir misstu aftur forystuna fyrir hlé. Gísli Þorgeir Kristjánsson var kominn með 4 mörk, 6 stoðsendingar og 1 víti sem gaf mark í fyrri hálfleiknum og hafði því komið með beinum hætti að ellefu af sextán mörkum liðsins. Gísli kom alls að sextán mörkum íslenska liðsins en skapaði líka mörg af dauðafærunum sem fóru forgörðum. Hann náði skiljanlega ekki að halda út enda nánast upphafsmaður allra árása íslenska liðsins á sænsku vörnina. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Kristján Örn Kristjánsson 5 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 + 6 stoðsendingar 1. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 5 2. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 14/1 (37%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:17 2. Elliði Snær Viðarsson 51:44 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 41:33 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 33:29 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 33:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Kristján Örn Kristjánsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Janus Daði Smárason 3 2. Elvar Örn Jónsson 3 4. Bjarki Már Elísson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 4. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 15 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 7 1. Elvar Örn Jónsson 7 3. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Kristján Örn Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 2. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,24 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,95 3. Kristján Örn Kristjánsson 8,55 4. Ómar Ingi Magnússon 6,79 5. Elliði Snær Viðarsson 6,42 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,07 2. Elvar Örn Jónsson 7,45 3. Elliði Snær Viðarsson 7,33 4. Viggó Kristjánsson 6,27 5. Kristján Örn Kristjánsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 6 af línu 5 með gegnumbrotum 5 úr vinstra horni 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 3 úr vítum 1 úr hægra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt (6-6) Mörk af línu: Jafnt (6-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Svíþjóð +5 (10-5) Tapaðir boltar: Svíþjóð +3 Fiskuð víti: Svíþjóð +3 Varin skot markvarða: Svíþjóð +6 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +10 Löglegar stöðvanir: Ísland +12 Refsimínútur: Svíþjóð +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Svíþjóð +3 (7-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (7-4) 21. til 30. mínúta: Svíþjóð +1 (6-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +3 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Svíþjóð +2 (8-6) - Byrjun hálfleikja: Svíþjóð +6 (14-8) Lok hálfleikja: Svíþjóð +3 (14-11) Fyrri hálfleikur: Svíþjóð +1 (17-16) Seinni hálfleikur: Svíþjóð +4 (18-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Kristján Örn Kristjánsson 5 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 + 6 stoðsendingar 1. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 5 2. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 14/1 (37%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:17 2. Elliði Snær Viðarsson 51:44 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 41:33 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 33:29 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 33:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Kristján Örn Kristjánsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Janus Daði Smárason 3 2. Elvar Örn Jónsson 3 4. Bjarki Már Elísson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 4. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 15 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 7 1. Elvar Örn Jónsson 7 3. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Kristján Örn Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 2. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,24 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,95 3. Kristján Örn Kristjánsson 8,55 4. Ómar Ingi Magnússon 6,79 5. Elliði Snær Viðarsson 6,42 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,07 2. Elvar Örn Jónsson 7,45 3. Elliði Snær Viðarsson 7,33 4. Viggó Kristjánsson 6,27 5. Kristján Örn Kristjánsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 6 af línu 5 með gegnumbrotum 5 úr vinstra horni 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 3 úr vítum 1 úr hægra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt (6-6) Mörk af línu: Jafnt (6-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Svíþjóð +5 (10-5) Tapaðir boltar: Svíþjóð +3 Fiskuð víti: Svíþjóð +3 Varin skot markvarða: Svíþjóð +6 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +10 Löglegar stöðvanir: Ísland +12 Refsimínútur: Svíþjóð +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Svíþjóð +3 (7-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (7-4) 21. til 30. mínúta: Svíþjóð +1 (6-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +3 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Svíþjóð +2 (8-6) - Byrjun hálfleikja: Svíþjóð +6 (14-8) Lok hálfleikja: Svíþjóð +3 (14-11) Fyrri hálfleikur: Svíþjóð +1 (17-16) Seinni hálfleikur: Svíþjóð +4 (18-14)
HM 2023 í handbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Sjá meira