Eldgosið stóð yfir í rúma fimm mánuði. Nýtt fjall, sem síðar hlaut nafnið Eldfell, byggðist upp á meðan hraun og aska eyðilögðu sífellt fleiri hús. Menn buðu þó náttúruöflunum birginn og beittu hraunkælingu í von um að verja byggðina og einkum höfnina.
Fyrir tíu árum, þegar minnst var fjörutíu ára afmælis Heimaeyjargossins, gerði Stöð 2 fjóra þætti þar sem Eyjamenn sögðu frá upplifun sinni. Hér má nálgast þættina: