Skaut tíu til bana og gengur enn laus Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2023 13:04 Árásarmaðurinn gengur enn laus eftir að hafa myrt tíu og sært tíu til viðbótar. AP/Jae C. Hong Maður skaut minnst tíu til bana og særði tíu til viðbótar í bæ skammt frá Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Umfangsmikil hátíð stóð yfir í bænum Monterey Park vegna nýs tunglárs og voru tugir þúsunda manna í bænum. Lögreglan segir mann hafa farið inn á skemmtistað og hafið þar skothríð á fólk úr hálfsjálfvirkri byssu. Hann gengur enn laus og stendur umfangsmikil lögregluaðgerð yfir. Lögreglan varðist lengi allra frétta af skotárásinni og hefur enn ekki gefið miklar upplýsingar um hana. Lítið sem ekkert er vitað um árásarmanninn, samkvæmt frétt LA Times, annað en það að hann er karlkyns og gengur enn laus. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir og er ekki búið að opinbera neins konar lýsingu á honum. Maður sem rekur veitingastað á móti skemmtistaðnum þar sem árásin var framin sagði blaðamönnum LA Times að fólk hefði komið hlaupandi þar inn og sagst hafa séð mann vopnaðan hálf sjálfvirkan riffil og með mikið af skotfærum. Maðurinn er sagður hafa skotið á fólk af handahófi. Skotárásir sem þessar eru tiltölulega algengar í Bandaríkjunum. AP fréttaveitan segir þetta sé fimmta skotárásin í Bandaríkjunum í þessum mánuði þar sem nokkrir eru skotnir. Þá sé þetta mannskæðasta árás Bandaríkjanna frá því 21 var skotinn til bana í grunnskóla í Uvalde í Texas í maí. #BREAKING - MASS SHOOTING leaves 10+ DEAD at Lunar New Year Festival in Monterey Park. For licensing or media inquiries please contact: NewsDesk@TrafficNewsLA.com pic.twitter.com/YANjWw3FoZ— Traffic News Los Angeles | TNLA (@TrafficNewsLA) January 22, 2023 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Lögreglan segir mann hafa farið inn á skemmtistað og hafið þar skothríð á fólk úr hálfsjálfvirkri byssu. Hann gengur enn laus og stendur umfangsmikil lögregluaðgerð yfir. Lögreglan varðist lengi allra frétta af skotárásinni og hefur enn ekki gefið miklar upplýsingar um hana. Lítið sem ekkert er vitað um árásarmanninn, samkvæmt frétt LA Times, annað en það að hann er karlkyns og gengur enn laus. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir og er ekki búið að opinbera neins konar lýsingu á honum. Maður sem rekur veitingastað á móti skemmtistaðnum þar sem árásin var framin sagði blaðamönnum LA Times að fólk hefði komið hlaupandi þar inn og sagst hafa séð mann vopnaðan hálf sjálfvirkan riffil og með mikið af skotfærum. Maðurinn er sagður hafa skotið á fólk af handahófi. Skotárásir sem þessar eru tiltölulega algengar í Bandaríkjunum. AP fréttaveitan segir þetta sé fimmta skotárásin í Bandaríkjunum í þessum mánuði þar sem nokkrir eru skotnir. Þá sé þetta mannskæðasta árás Bandaríkjanna frá því 21 var skotinn til bana í grunnskóla í Uvalde í Texas í maí. #BREAKING - MASS SHOOTING leaves 10+ DEAD at Lunar New Year Festival in Monterey Park. For licensing or media inquiries please contact: NewsDesk@TrafficNewsLA.com pic.twitter.com/YANjWw3FoZ— Traffic News Los Angeles | TNLA (@TrafficNewsLA) January 22, 2023
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira