Tveggja tíma umsátri lokið og birta mynd af meintum árásarmanni Bjarki Sigurðsson skrifar 22. janúar 2023 22:36 Lögreglan telur að þessi hvíti sendiferðabíll tengist árásinni. Getty/Brittany Murray Lögreglan í Monterey hefur nú lokið umsátursaðgerðum vegna leitar að manninum sem skaut tíu manns til bana á skemmtistað í bænum í nótt. Lögreglan vestanhafs hefur ekki viljað gefa út hvort meintur árásarmaður hafi verið í bílnum eða ekki. Karlmaður skaut að minnsta kosti tíu manns til bana og særði tíu til viðbótar í bænum Monterey Park í nótt. Þar var verið að fagna nýju tunglári og voru tugir þúsunda í bænum. Maðurinn náði að flýja af vettvangi en lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um málið. Enn er ekki vitað hvert tilefni árásarinnar var. Í dag birti lögreglan mynd af manni sem talið er að sé árásarmaðurinn. Fólk var beðið um að gefa sig fram ef það vissi hver maðurinn væri. Tekið var fram á myndinni að maðurinn gæti verið vopnaður og hættulegur. Myndin sem lögreglan birti af meintum árásarmanni. Í kvöld hafa fjölmiðlar erlendis greint frá umsátri lögreglunnar við hvítan sendiferðabíl sem talinn er tengjast árásinni. Sprengjusveit lögreglunnar var kölluð til þar sem talið var að mögulega væri sprengja inni í bílnum. Manneskja var inni í bílnum en lögreglan gat ekki sagt til um hvort um væri að ræða grunaðan árásarmann. BBC greindi frá því klukkan rúmlega níu í kvöld að umsátrinu væri lokið og að ökumaður bílsins væri líklegast látinn. Þó hefur ekki tekist að staðfesta andlát hans. Lögreglan er enn að störfum þar sem hvíti sendiferðabíllinn var og hefur nú leitað inni í öðrum hvítum sendiferðabíl. Enn er ekkert að frétta um hver líðan mannsins í fyrri bílnum er eða hvort hann sé í raun og veru árásarmaðurinn. Klippa: Myrti tíu og tíu slasaðir Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skaut tíu til bana og gengur enn laus Maður skaut minnst tíu til bana og særði tíu til viðbótar í bæ skammt frá Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Umfangsmikil hátíð stóð yfir í bænum Monterey Park vegna nýs tunglárs og voru tugir þúsunda manna í bænum. 22. janúar 2023 13:04 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Karlmaður skaut að minnsta kosti tíu manns til bana og særði tíu til viðbótar í bænum Monterey Park í nótt. Þar var verið að fagna nýju tunglári og voru tugir þúsunda í bænum. Maðurinn náði að flýja af vettvangi en lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um málið. Enn er ekki vitað hvert tilefni árásarinnar var. Í dag birti lögreglan mynd af manni sem talið er að sé árásarmaðurinn. Fólk var beðið um að gefa sig fram ef það vissi hver maðurinn væri. Tekið var fram á myndinni að maðurinn gæti verið vopnaður og hættulegur. Myndin sem lögreglan birti af meintum árásarmanni. Í kvöld hafa fjölmiðlar erlendis greint frá umsátri lögreglunnar við hvítan sendiferðabíl sem talinn er tengjast árásinni. Sprengjusveit lögreglunnar var kölluð til þar sem talið var að mögulega væri sprengja inni í bílnum. Manneskja var inni í bílnum en lögreglan gat ekki sagt til um hvort um væri að ræða grunaðan árásarmann. BBC greindi frá því klukkan rúmlega níu í kvöld að umsátrinu væri lokið og að ökumaður bílsins væri líklegast látinn. Þó hefur ekki tekist að staðfesta andlát hans. Lögreglan er enn að störfum þar sem hvíti sendiferðabíllinn var og hefur nú leitað inni í öðrum hvítum sendiferðabíl. Enn er ekkert að frétta um hver líðan mannsins í fyrri bílnum er eða hvort hann sé í raun og veru árásarmaðurinn. Klippa: Myrti tíu og tíu slasaðir
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skaut tíu til bana og gengur enn laus Maður skaut minnst tíu til bana og særði tíu til viðbótar í bæ skammt frá Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Umfangsmikil hátíð stóð yfir í bænum Monterey Park vegna nýs tunglárs og voru tugir þúsunda manna í bænum. 22. janúar 2023 13:04 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Skaut tíu til bana og gengur enn laus Maður skaut minnst tíu til bana og særði tíu til viðbótar í bæ skammt frá Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Umfangsmikil hátíð stóð yfir í bænum Monterey Park vegna nýs tunglárs og voru tugir þúsunda manna í bænum. 22. janúar 2023 13:04