Björgvin Páll þakkar líka fyrir krítíkina og neikvæðnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 12:00 Björgvin Páll Gústavsson bar fyrirliðaband íslenska liðsins í síðustu tveimur leikjum þess á HM. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið ætlaði sér mikið á heimsmeistaramótinu í handbolta en þarf enn að biða eftir því að komast í hóp átta bestu handboltaþjóða heims. Björgvin Páll Gústavsson var að keppa á sínu sextánda stórmóti og tók við fyrirliðabandinu þegar Aron Pálmarsson meiddist. Björgvin Páll þekkir það því orðið vel þegar íslenska þjóðin fer næstum því öll að pæla í handbolta og því fylgir mikið pressa á landsliðsstrákunum. Íslenska liðið fékk frábæran stuðning í Svíþjóð og þar komu upp mörg gæsahúðar móment. Fjórir sigrar voru ekki nóg því töpin á móti Svíum og Ungverjum sáu til þess að liðið spilar ekki í átta liða úrslitum keppninnar. Björgvin var mjög góður í fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu en glímdi við bakmeiðsli þegar á leið mótið og varði varla skot í síðustu tveimur leikjum. Björgvin þakkaði þjóðinni fyrir allt saman eftir lokaleikinn á móti Brasilíu í gær. Hann gerði sér vel grein fyrir að það eru bæði hæðir og dalir þegar þú fylgist með landsliðinu á stóra sviðinu. „Takk fyrir stuðninginn, áhugann, krítíkina, jákvæðnina, neikvæðnina, öskrin, brosin,“ skrifaði Björgvin Páll meðal annars en það má sjá kveðju hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson var að keppa á sínu sextánda stórmóti og tók við fyrirliðabandinu þegar Aron Pálmarsson meiddist. Björgvin Páll þekkir það því orðið vel þegar íslenska þjóðin fer næstum því öll að pæla í handbolta og því fylgir mikið pressa á landsliðsstrákunum. Íslenska liðið fékk frábæran stuðning í Svíþjóð og þar komu upp mörg gæsahúðar móment. Fjórir sigrar voru ekki nóg því töpin á móti Svíum og Ungverjum sáu til þess að liðið spilar ekki í átta liða úrslitum keppninnar. Björgvin var mjög góður í fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu en glímdi við bakmeiðsli þegar á leið mótið og varði varla skot í síðustu tveimur leikjum. Björgvin þakkaði þjóðinni fyrir allt saman eftir lokaleikinn á móti Brasilíu í gær. Hann gerði sér vel grein fyrir að það eru bæði hæðir og dalir þegar þú fylgist með landsliðinu á stóra sviðinu. „Takk fyrir stuðninginn, áhugann, krítíkina, jákvæðnina, neikvæðnina, öskrin, brosin,“ skrifaði Björgvin Páll meðal annars en það má sjá kveðju hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Sjá meira