Umræða um mögulega bikarkeppni NBA-deildarinnar: „Kjaftæði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2023 18:00 Styttist í að LeBron James verði stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. Það met verður mögulega aldrei slegið ef leikjum yrði fækkað. Sean M. Haffey/Getty Images Strákarnir í Lögmál leiksins ræða möguleikann á því að NBA-deildin í körfubolta fari af stað með bikarkeppni eins og við þekkjum til að mynda hér á landi. Virðist sem það sé alvöru umræða um að setja slíka keppni á laggirnar. „Það er að setja á einhverskonar bikarkeppni inn í miðja deildarkeppnina, til að fækka deildarleikjum og búa til verðmæti annarsstaðar með það fyrir augum að það þurfi ekki að spila 82 leiki. Hvernig lýst ykkur á þetta,“ spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Kjaftæði. Það á bara að spila 82 leiki, alltaf, aldrei breyta því. Ég er bara þar. Það á ekkert að fækka leikjum. Það hefur aldrei verið betri aðstaða til að spila 82 leiki en í dag. Flugvélagar, sjúkraþjálfarar og allt það. Þannig ég vorkenni þeim ekki neitt með álag að gera. Þetta skemmir alla tölfræði. Náum ekki að bæta nein met ef það verður fækkað deildarleikjum,“ sagði Tómas Steindórsson. „Það sem er erfitt í þessu fyrir mig af því mér finnst þetta ekki vond hugmynd. Þeir eru búnir að sýna að þeir geti fengið meira áhorf bara með því að búa til eitthvað húllumhæ. Á jólunum, á Martin Luther King-deginum til dæmis. En ég er alveg sammála Tomma með fækkun leikja, það er eitthvað sem við þurfum að taka fyrir einhvern tímann. Þá er aldrei hægt að bæta met,“ svaraði Sigurður Orri Kristjánsson. Brotið má sjá í spilaranum hér að neðan en þáttur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. Klippa: Umræða um bikarkeppni NBA-deildarinnar: Kjaftæði Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
„Það er að setja á einhverskonar bikarkeppni inn í miðja deildarkeppnina, til að fækka deildarleikjum og búa til verðmæti annarsstaðar með það fyrir augum að það þurfi ekki að spila 82 leiki. Hvernig lýst ykkur á þetta,“ spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Kjaftæði. Það á bara að spila 82 leiki, alltaf, aldrei breyta því. Ég er bara þar. Það á ekkert að fækka leikjum. Það hefur aldrei verið betri aðstaða til að spila 82 leiki en í dag. Flugvélagar, sjúkraþjálfarar og allt það. Þannig ég vorkenni þeim ekki neitt með álag að gera. Þetta skemmir alla tölfræði. Náum ekki að bæta nein met ef það verður fækkað deildarleikjum,“ sagði Tómas Steindórsson. „Það sem er erfitt í þessu fyrir mig af því mér finnst þetta ekki vond hugmynd. Þeir eru búnir að sýna að þeir geti fengið meira áhorf bara með því að búa til eitthvað húllumhæ. Á jólunum, á Martin Luther King-deginum til dæmis. En ég er alveg sammála Tomma með fækkun leikja, það er eitthvað sem við þurfum að taka fyrir einhvern tímann. Þá er aldrei hægt að bæta met,“ svaraði Sigurður Orri Kristjánsson. Brotið má sjá í spilaranum hér að neðan en þáttur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. Klippa: Umræða um bikarkeppni NBA-deildarinnar: Kjaftæði
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira