Ísafold fjármagnar þriðja sjóðinn og slítur þeim fyrsta
![Fjárfestingateymi Ísafoldar Capital Partners lauk nýverið við fjármögnun þriðja sjóðsins í rekstri félagsins.](https://www.visir.is/i/1E89AB2582AC33BEA65F93AD1B9F9CEE963CE3C43BBFF4A18A542052BB6E3737_713x0.jpg)
Meðaltalsávöxtun lánasjóðsins MF1, sem er í rekstri Ísafold Capital Partners, stefnir í 10,3 prósent á ári frá stofnun við árslok 2015 og fram á vormánuði, þegar sjóðnum verður slitið. Fjármögnun á þriðja sjóði félagsins var nýverið lokið fyrir samtals 7,4 milljarða króna.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/B5794049B879F7945C51F110506E46644943DC1EADD143221D00C62F2007E097_308x200.jpg)
Fyrirtækjalánin að færast úr bönkunum til fjárfesta og lífeyrissjóða
Á sama tíma og afar lítill vöxtur hefur verið í útlánum bankakerfisins til fyrirtækja um nokkurt skeið hefur atvinnulífið í auknum mæli verið að sækja sér fjármögnun til annars konar lánveitenda.