Vill ekki hafa meidda fyrirliðann sinn á bekknum hjá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 15:30 Jim Gottfridsson er úr leik á þessu heimsmeistaramóti og verður upp í stúku í leiknum í kvöld. Getty/Annelie Cracchiolo Sænski landsliðsþjálfarinn Glenn Solberg ætlar ekki að hafa fyrirliðann Jim Gottfridsson með sér á bekknum í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum á HM í handbolta í kvöld. Gottfridsson, sem var valinn besti leikmaður EM í fyrra og er í hópi bestu leikmanna heims, handarbrotnaði í leiknum á móti Egyptum í átta liða úrslitunum. Hann verður því ekki meira með á mótinu. Gottfridsson er fyrirliði og leiðtogi sænska liðsins en landsliðsþjálfarinn leyfir honum samt ekki að vera á bekknum í þessum mikilvæga leik. „Við getum ekki verið með meidda leikmenn á bekknum, það er andstaða alls þess sem við erum að gera. Jim hefur sína hæfileika og er mjög ráðsnjall maður þannig að við munum sakna hans,“ sagði Glenn Solberg við Radiosporten. Meiðslin er afar svekkjandi fyrir Gottfridsson sem hafði dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli. Gottfridsson hefur leikið með sænska landsliðinu frá 2012 og var í silfurliði Svía á síðasta heimsmeistaramóti. Hann vann síðan gull með sænska liðinu á Evrópumótinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) HM 2023 í handbolta Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Gottfridsson, sem var valinn besti leikmaður EM í fyrra og er í hópi bestu leikmanna heims, handarbrotnaði í leiknum á móti Egyptum í átta liða úrslitunum. Hann verður því ekki meira með á mótinu. Gottfridsson er fyrirliði og leiðtogi sænska liðsins en landsliðsþjálfarinn leyfir honum samt ekki að vera á bekknum í þessum mikilvæga leik. „Við getum ekki verið með meidda leikmenn á bekknum, það er andstaða alls þess sem við erum að gera. Jim hefur sína hæfileika og er mjög ráðsnjall maður þannig að við munum sakna hans,“ sagði Glenn Solberg við Radiosporten. Meiðslin er afar svekkjandi fyrir Gottfridsson sem hafði dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli. Gottfridsson hefur leikið með sænska landsliðinu frá 2012 og var í silfurliði Svía á síðasta heimsmeistaramóti. Hann vann síðan gull með sænska liðinu á Evrópumótinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
HM 2023 í handbolta Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira